Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 43
Um Grlámu. 139 hérumbil rétt magnetiskt norður frá Vattarfjalli«. Eg sá þá að fannbreiður Glámu voru miklu minni en sýnt er á Uppdrætti íslands; þar nær Gláma yflr Skálmardalsheiði, austur undir Kollafjarðarheiði og vestur undir Hornatær, og nær það engri átt. Björn Gunnlaugsson kom þar held- ur ekki, en heflr eflaust farið eftir frásögnum einhverra Vestfirðinga. Eg minkaði Glámu nærri um helming og hefi þó eflaust á kortinu gert hana heldur stóra. Stefán Stefánsson vill alveg strika hana út sem hjarnjökul, en það get eg alls ekki fallist á. Verið getur að eg hafl gert heldur mikið úr jökuleðli Glámu; kunnugir menn höfðu sagt mér frá hjarni og jökulsprungum, sem oft væri ferða- mönnum til trafala, og sjálfur hafði eg frá Vattarfelli, bæði með berum augum og í góðri sjónpípu, séð þar »fannskjöld á efstu hálendisbungunni og grisjaði sumstað- ar í svarta öletti«. (Andvari 1887 bls. 134). Kringlótt er Gláma víst ekki, úr því skeifubugða gengur inn í fjallið að vestan; eg sá hana að eins að sunnan og aust- an og þaðan sýndist fannabreiðan eins og ávalur og kringlóttur skjöldur, en mér var ókunnugt um hvernig tilhagaði á vesturbrúnunum. Stefán skólastjóri kom þurka- og hitasumarið 1893 vestan að Glámu, þar sem snjórinn er minstur; eg sá hana hið kalda og raka sumar 1886 að suðaustan, þar sem snjórinn er mestur. Af þessu leiðir, að St. St. gerir of lítið úr fönnunum, eg líklega of mikið. Ferðasaga Stefáns Stefánssonar sýnir, að hann hefir ekki farið yflr Glámujökul sjálfan, heldur utan við hann að vestanverðu, milli Dýrafjarðar og Borgarfjarðar, og þar heflr hann líklega ekki getað séð jökulfannirnar aust- an í fjallabungunum. Á leiðinni úr Vatnsdalsbotni á Skálmardal var hann eðlilega svo lágt niðri, að hann hefir heldur ekki getað haft neitt yfirlit yfir hálendið, sem hvergi fæst nema frá fjallstindum. Af þessu leiðir að hann gerir minna úr Glámu en rétt er; hann hefir að eins séð skaflana á útjöðrunum, og svo var sumarið mjög snjóalít- ið á öræfum. Gláma virðist að eins vera fannabreiða úr stórsköflum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.