Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 84
180 Til minningar Jóni Sigurðssyni. ir og langir sögubálkar samdir um hann, svo að það verður ærinn starfi einum manni að lesa þá alla. En hvenær sem einhver rit- höfundur eða fræðimaður vildi kynnast honum að ráði, myndi þetta minningarrit verða meðal hinna fyrstu bóka, er hann leitaði af fróðleiks og frétta um hann. Uppi á háalofti þinghússins eru nú geymdir ýmsir munir, er hann átti, skrifborð, rúm, skápur, pípuhattur o. fl. Slíkt er fag- urt og skemtilegt — og er merki ræktarsemi þjóðarinnar við góð- gerðamann sinn. En svo mikil skemtun og fróðleikur sem er i að vér varðveitum húsbúnað hans og klæði sem helga dóma, er hitt þó ólíku meira virði, að þjóð og saga festi í minnum sér at- vik og athafnir, orð og ummæli, er skýra oss eðlisfar hans og skaplyndi, sýna oss hug hans og hjarta. * * * Þótt það þyki og só ef til vill óþarfa íburður, ætla eg að bæta við örfáum athugasemdum. Svo hefir sagt enskur rithöfundur, ágætur og frægur, að sá þáttur (soene) væri mestur í sögu Norðurálfunnar á síðustu öldum, er Lúther stóð á þinginu í Worms. Hafa margir Islendingar hugleitt svipað um sögu vor, smáþjóðarinnar, og Bretinn um sögu Norðurálfunnar: Hver er sá einstakur atburður í smásögu vorri, sem er einna glæsilegastur, er einna helzt slær bjarma af á æfi og endurminningar Islendinga? Flestir verða víst á eitt sáttir um, að það sé ekki bjartara yfir mörgum en einurð, hugdirfð og snar- ræði Jóns Sigurðssonar á þjóðfundinum, er hann mótmælti lögleys- um Danastjórnar. Ef slíks t'oringja hefði notið við á fundinum í Kópavogi, er óvíst, hver leikslok hefðu orðið. Þótt forusta hans á þjóðfundinum væri einu afskifti hans af stjórnmálum íslands, væri hún honum nóg til ódauðlegs orðstírs f sögu landsins. En saga hans er miklu lengri, sem allir íslendingar vita. Hann er einn hinna fáu hugsjónamanna, er þjóðir. hefir eignast. Þetta mun þykja hversdaglega talað — og er það líka. En orðið merkir í>meira en menn viti«, meira en menn gera sór alment grein fyrir. Hugsjónir eru óvorkunnlátar og harla heimtufrekar. Reiði heiðinna goða var vís, ef þau voru ekki blótuð. Forfeður vorir urðu jafnvel að blíðka þau með blótum sona sinna. Hug- sjónirnar krefjast þess, að dýrkendur sínir blóti sjálfum sér og þægindum mannlífsins, er fjöldinn sækist eftir. Og þær eru næsta vanþakklátar. Þær flytja þeim ekki þakkarávarp í blöðunum nó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.