Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 23
Daði Nielsson „fróði“. 119 eitt ár í dvöl í »ekki góðan stað«, og var svo hjá móður sinni á ný við stirt atlæti í 2 ár1). Þegar á bernskuskeiði vandist Daði þannig við skort og kulda og ræktarleysi og mun hafa búið að því alla æfl síðan. Harðrétti bernskuáranna varpaði myrkum, köldum skugga yfir alt líf hans. Það var svipþungur inngangur til ömurlegrar æfi. Beiskjan hefir þá þegar étið sig inn í sál hans og grafið um sig, og þetta átumein varð stöðugt dýpra og dýpra eftir því sem stundir liðu fram og fleira og fleira ömurlegt og strítt mætti honum i lífinu. Þetta kemur berlegast fram í kvæðum hans. Eitt af þeim víkur öðrum framar að bernsku- og æskuárum hans, og lýsir það betur en langorð frásögn kjörum hans og hugarblæ. Kvæðið er þannig: VidTcvœði : Llfsstundimar leiðaat mér, langar nauðir þjá; ljúfi guð þá líkar þér leys mig heimi frá. Snemma tók eg mjög til meina, marga þvingan fekk að reyna fyrr en vissi frá að greina og frelsistíma beiðast. Lífsstundirnar leiðast. Miskunn Drottins míns alleina mér þó borgið sá. Ljúfi Guð þá líkar þér leys mig heimi frá. Oftast nær á æskutíðum ama helzt eg mætti stríðum, mótlætis úr hörkuhríðnm hót ei vildi greiðast. Lifsstundirnar leiðast. Fátt af dögum fekk eg blíðum furðu mjög að sjá. Ljúfi Guð þá líkar þér leys mig heimi frá. 1) Þessi lýsing á barnæsku Daða er orðrétt að heita má tekin eftir sögusögn Daða sjálfs í stuttri form álsgrein fyrir eiginhandarriti hans af Prestasögunum. Smbr. Ritht. Jóns Borgf. II, 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.