Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 79
Úr ferðasögu. 17» En Carraen var of frumleg, of ólík því sem áður hafði látið bezt í eyrum manna, og mennirnir svo lengi að læra að meta það sem bezt er í hvaða list sem er. Mér er grunur á að söngleikurinn Fást, eftir Gounod, hafi átt drjúgan þátt í hinum ómaklega ósigri Bizets; Fást var þá (og er) í af- armiklu gengi, en Carmen er næsta ólík og að vísu er þar sólbjartari snild á. Hefði Bizet verið nógu ófrumleg- ur til að setja saman einhverja fagurhljóma, sem mintu á Fást, án þess að vera þó hneykslanlega líkir, þá hefði sennilega almenningseyrað unnist þegar í stað, og tón- skáldinu orðið lengra lífs auðið. Það mætti nærri því ætla að Renan hefði haft forlög Bizets í huga þegar hann skrifaði þessi orð: Loin de faire réussir, le vrai talent, la vraie vertu, la vraie science nuisent dans la vie et constituent ceiui qui en est doué dans un état d’infériorité au point de vue de succés;. parfois ils causent son malheur. (Hin sanna snild, hinir sönnu mannkostir og vizka skaða þann sem þeim er gæddur og gera hann að minna manni, þegar við það er miðað að komast áfram; verða manninum stundum jafnvel alveg til falls«. Dialogues et Fragments philosophiques, Paris 1876 s. 34). En orðin munu vera rituð áður en Carmen kom til sögunnar. Enda eru dæmin nóg til að sýna, hvað hin sanna vizka hefir átt erfitt uppdráttar jafnvel hjá mentuðustu og gáfuðustu þjóð heimsins. Frakkar hafa átt Lavoisier,. hinn mikla brautryðjanda efnafræðinnar og Lamarck dýra- fræðinginn mikla og ef til vill mesta náttúruspekinginn,. sem lifað hefir. Lavoisier var hálshöggvinn, meir en sak- laus, og Lamarck dó lítilsvirtur og í fátækt. Ekki er von. þó að varla sjáist meira en skíma af degi enn þá. (Meira). Helgi Pjeturss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.