Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 70
Ur íerðasögu. París. 1. Framh. Dagarnir sem eg dvaldi í Parísarborg voru heitustu dagarnir sem eg hef lifað. Hitinn komst um mánaðamót- in maí—júni upp í 30° C. í skugganum, og var þá hvergi í Evrópu jafnheitt, þegar Rómaborg er undantekin. Það var á við sumar fjallgöngur að ganga í slíkum hita upp næstum því 250 feta háan stiga í dimmum turni hinnar frægu Frúarkirkju; en fyrirhöfnin borgar sig, þegar upp er komið og gefur að líta yíir hundrað þúsundir bygginga báðu megin Signu, sem að ofan er að sjá eins og bugð- 'ótt, gljáandi band. Innan um húsahraunið liggja götu- geilarnar, að öllu samantöldu langt yfir 100 mílur á lengd, morandi af umferð. Augað leitar uppi ýmsar merkar byggingar, svo sem Louvre með sín frægu söfn, en byggingin sjálf safn af höllum, söngleikhúsið mesta í Evrópu, sigurbogann mikla, þar sem mætast í stjörnu margar stórar götuæðar, Pantheon, hið víðfræga musteri mannorðsins, og svo kauphöllina, þetta afarmikla og glæsilega musteri Mammons. Og er þetta enginn orðaleikur,' því að kauphöllin er reist í lík- ingu við fornt musteri þeirra guða, sem nú eru dauðir fyrir löngu. En engin elli- eða dauðamörk er að sjá á Mammoni, og aldrei hefir hann magnaðri verið en nú, eða ríki hans staðið víðar fótum undir. Eg hef nú ekki minst nema á lítinn hluta af þeim fjölda hvelfiþaka og turntinda, sem hreykja sér yfir húsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.