Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 41
Daði Níelsson ,,fróði“. 137 sprottin af þessari meðvitund um hæfileika, er eigi fengu notið sín. Þetta er gömul saga, en því miður býsna al- geng hér á landi. Rit hans bera þess fullan vott, að fróðieiksfýsnin var óseðjandi, enda eru og áreiðanlegir menn til frásagnar um það. Fer og eigi tvennum sögum um hitt, að hann staríaði sýknt og heilagt að ritum sín- um. Mætti líf hans og störf vera bending og hvatning þeim, er mentun hafa þegið og eitthvað fengist við rit- störf, án þess þó að fá notið sín til fulls, að láta eigi hug- fallast, þótt eitthvað kunni á móti að blása. Að verja gáfum sínum og kröftum til ritstarfa háður þröngum og erfiðum lífskjörum, án þess að gera sér von um nokkurn hagnað í aðra hönd, jafnvel án þess að gera sér von um að ritin nokkuru sinni komi fyrir almennings sjónir, svo höfundurinn hljóti að minsta kosti maklegan orðstír, er svo dæmalaust í sjálfu sér, að lítt mundi trúanlegt tekið í öðrum löndum, þótt hér á landi sé það eigi svo mjög fátítt. Það er í sannleika óeigingirni á hæsta stigi. Það er að unna fróðleik fyrir fróðleiks sakir. Verður oss þar ósjálfrátt að minnast sagnaritara vorra hinna fornu, er létu eftir sig ódauðleg listaverk án þess að láta nafns síns getið. Er þessa einkennis fagurlega og maklega minst í kvæði Gríms Thomsens um Daða á þessa leið: Eigi fyrir hefð né hrósi hann að sínu starfi vann; hann að sannleiks leitaði ljósi, leitaði vel — og margt hann fann. J. Jónsson. ‘) Þessi æfiatriði Daða eru tínd saman nr ýmsum áttum, eins og tilvitnanirnar hera með sér, og er þó gert af litlum föngum. Lang- mestan stuöning hefi eg haft af ritum Jóns Borgfirðings, er eg hefi oft vitnað til. Munu þau reynast ómetanlegur stuðningur öllum þeim mönn- um, er fjalla um hókfræði vora frá seinni öldum, J. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.