Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 81
Til minningar Jóni Sigurðssyni. 177 Og slíkt virðist líka mega ráða af s/nishorni, sem doktorinn birtir af þeim í þœtti sínum af Halldóri í Andvara. Bréfaútgáfan er því hið mesta þarfaverk. En svo d/rmæt heimild sem bréfin aS líkindum eru aS æfisögu Jóns, ríSur þó enn meira á aS safna sumum öSrum föngum til hennar. Eg á viS þaS, sem lifandi menn muna af viSkynningu sinni viS hann og samvist- um. Bréfin eru aS vísu frumlegra efni. Þar 1/tum vér höfSingj- ann, hug hans og anda, algerlega meS eigin augum. Þegar vór lesum frásagnir annara rnanna af honum, horfum vér á hann og skoðum meS gleraugum þeirra. En brófin má geyma, forSa þeim viS eldi og glötun. En enginn forSar þeim viS dauSanum, er enn muna Jón SigurSsson. Alt af má fara upp á Landsbókasaín og biðja bókaverði um bréf hans, lesa þau þar og kanna, gera um þau athuganir og draga af þeim ályktanir. En engir fara ofan í grafirnir aS leita fróSleiks af framliSnum nó grafa þá upp í því skyni. Nú eru 30 ár liSin síðan Jón lézt. Þeir eru því allir hnignir á efra aldur, er haft hafa kynni af honum. Og þó aS eg hvorki spái né óski neinum þeirra feigSar, verS eg að geta þess aS hyggilegra er aS hafa hraSann á, ef endurminningar þeirra um Jón eiga ekki aS t/nast sögunni aS meira eSa minna leyti. Og bezt er, aS þeir segi sjálfir frá þeim, færi þær sjálfir í letur. ÞaS er hætt viS, aS munnlegar frásagnir skælist og aflagist, er þær fara manna í milli, blandist og óhreinkist æ meir, því lengri sem leiSin er frá upptökum þeirra á pappírinn. Enn eru margir Islendingar lífs, er frá mörgu kunna að segja um þingskörung vorn, er þeir heyrSu, sáu og tóku sjálfir eftir. Steingrímur rektor Thorsteinsson var honum, aS eg ætla, samtíSa hér i Höfn um 20 ár og honum handgenginn. Fyrir mörgum ár- um heyrði eg Björn Ólsen segja, aS ljúfustu endurminningar sínar frá háskóladvöl sinni væri um þær stundir, er hann hefSi veriS gestkomandi á heimili hans. Eiríkur Magnússon, meistari í Kam- bryggju, átti mikil brófaviSskifti við hann1) og hafSi veriS mikill vinur hans. Þeir frændur hans, Jón Jensson og Þorlákur Johnsen, voru honum gagnkunnugir. Nú er það tillaga mín aS stjórn bókmentafólagsins eSa landsjórnin með væntan- legu samþykki alþingis eSa einhver bóksali meS væntanlegum alþingisstyrk sjái um og standi straum af útgáfu minningarrits um Jón, *) Hvar ætli hréf Jóns til Gnðbrands Yigfússonar séu niðurkomin? 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.