Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 32
128 Daði Níelsson ,,fróði“. Jcyns efnum yfir komist, numið og haft skemtan af; en þeir þakka og virða fyr og síðar eins og þeim hœfa þykir«. Þessi orð Daða sýna það, að honum var fyllilega ljóst gildi rita sinna og takmörk þeirra. Þau eru yfirlætislaus, en fela þó í sér meðvitund um samvizkusamlegt og nyt- samlegt æfistarf. Og um leið gefa þau leiðbeiningu um, frá hverju sjónarmiði beri að líta á rit Daða, er menn vilja fella dóm um þau. Þau ber að skoða sem ítarleg -d r ö g til rita, en eigi sem fullger ð rit. Þar af leiðir, og af eðli þeirra yfir höfuð, einkum prestasagnanna, að eigi er að vænta neinnar sérlegrar frásagnalistar, þótt surnar af æflsögunum séu býsna ítarlegar. Hann ritar blátt áfram og tilgerðarlaust, eins og bezt hæflr slíku riti, og er laus við allar öfgar, nema ef vera skyldi helzt í dóm- um sínum um gáfur og manngildi prestanna. Þar er hunn að jafnaði býsna berorður og hreinskilinn, en varla að sama skapi réttlátur og óvilhailur, enda mun hann sjálfur hafa verið maður geðríkur, þótt lítið á bæri i dag- fari. En það er honum til nokkurrar afsökunar, að hann í þessu efni hefir stundum um of orðið að byggja á frá- :sögnum annara, er þekt höfðu mennina sjálfa. Þetta er þó fremur smávægilegt í svo miklu riti, og er öllum inn- an handar að varast að byggja of mikið á dómum hans án frekari aðgæzlu. Er hitt mest um vert, að hann heflr dregið hér saman með afarmikilli fyrirhöfn margvíslegan fróðleik, og að óhætt má fullyrða, að hann hefir vandað til þessa verks eftir því sem föng voru frekast til. I þessu sambandi skal þess að eins lauslega getið, að Daði heflr einnig fjallað nokkuð um prestasögur Hóla- stiftis, er Hálfdán skólameistari Einarsson tók saman í upphafl, en Hallgrímur djákni jók við. Mun Daði eigi hafa átt annan þátt í þeim en þann, að hann breytti nokkuð sniði þeirra og jók þær og bætti á ýmsa lund1). b Frumrit Daða var í eigu Hallgr. biskups Sveinssonar, en séð hefi eg annað hreinskrifað eintak með hendi Daða í eigu Jóhanns Kristjánssonar ættfr. í Kvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.