Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 64
160 Dauðinn. niður með Lóninu, því mér fanst eg eiga von á einhverj- nm, annaðhvort blessuðum prestinum eða einhverjum að- Lomumanni. En eg gat ekki komið auga á neinn, því það var orðið skuggsýnt frá að sjá, og svo eru augun í mér ekki góð, eins og þú þekkir. Svona stóð eg stundar- korn og varð einskis var. Þangað til mér sýndist alt í einu birta, rétt eins og þegar tungl skýst undan skýi á haustkvöldi. Og þá sé eg hvar tvent kemur ríðandi nið- ur Kvíavellina, karlmaður og kvenmaður. Þau riðu bæði dökkum, en karlmaðurinn hafði bleikan, söðlaðan hest í taumi. Eg sá þau miklu gleggra en eg sé þig núna, þó þau væru nokkru fyrir neðan túngarðinn. Þau bar hratt yfir landið, og það var eins og hest- arnir kæmu ekki við jörðina. Eg heyrði frisið og hófa- glamrið í klárunum færast nær og nær og sá þau þeysa á harða spretti heim traðirnar. Þegar þau komu á hlaðið, spratt kvenmaðurinn af baki, en karlmaðurinn sat kyr á hestbaki. Hann var svartklæddur og hafði svarta grímu fyrir andlitinu. Hestarnir frísuðu og hristu sig. Kvenmaðurinn tekur þann bleika, sem grímumaður hafði í taumi, og gengur til mín og teymir hestinn á eftir sér. Eg bar ekki kensl á hana fyrst, en þegar hún kem- ur nær, sá eg að það var engin önnur en Björg mín heitin. Eg varð si sona eins og hálf-hissa, því eg mundi eftir að hún var dáin, en brást þó glaður við. Hún gengur rakleitt til min og rekur að mér remb- ings koss. Eg gat ekki vel séð framan í hana, því hún grúfði sig yfir mig, en mér fanst eins og kuldahrollur fara um mig allan við kossinn. Mig langaði til að segja eitthvað, en gat ekki komið upp orði. Hún kysti mig fast og lengi, rétt eins og kvöldið áður en hún dó, og þegar hún slepti vörunum, heyrðist mér hún hvísla að mér: »Þú kemur fram eftir til mín á laugardaginn. Eg skil þann bleika eftir«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.