Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 82
178 Til minningar Jóni Sigurðssyni. þar sem allir þeir verða fengnir til að segja frá minningum sínum um hann, er kunnugt er um aðkyntust honum og áttu mök við hann, eftir það að þeir komust til vits og ára, æðri og óæðri, lærðir og ólærðir, konur og karlar, sem treysta má til að skýra skilmerkilega frá því einu, er þeir eða þær muna með vissu. Getur verið, að sutnir óttist, að ritið verði alt of langt með því móti. A því er naumast hætta, enda má möntium ekki vaxa í augum, þótt það yrði mörg hundruð blaðsíður eða jafnvel þúsund blaðsíður. En því þarf varla að gera ráð fyrir. Ritgerðirnar ætti að prenta eftir stafrofsröð höfundantia, en ekki eftir danskri met- orðaskrá (o: »Hof- og Statskalendernum«). Auðvitað yrði að fá færan mann til að takast ritstjórn þessa minningarrits á hendur, er græfist eftir hverir ætti mintiingar um Jón í fórum sínum og kveddi þá til frásagna. Svo gæti og farið, að sumir segði eins frá sömu viðburðum og atvikum. Er þá ein- sætt að velja úr þá söguna, er bezt er sögð. Ritstjórinn annaðist prófarkalestur og allan vanda, er af útgáfunni stæði, nema kostn- aðinn. Eg ætla að vísu ekki að semja reglugerð um, hvernig skrifa eigi þessar endurminningar. Þó get eg ekki stilt mig um að geta þess, að vel væri, að höfundarnir vinsuðu ekki mjög úr, segðu t. d. ekki frá því einu, er söguhetjunni er, að þeirra dómi, sómi að, en þegðu um hitt, er skyggja kynni, að þeirra hyggju, ofurlítið á ljóma þann, er leikur um minning þjóðhetjunnar. Sögumönuum er mest í hug að vita, hvað v a r. Hitt er þeim ekki eins áríð- andi, hvað átti að vera, þótt það só líka merkilegt. Menn skilja ekki yfirburði stórmennanna nema þeir viti bresti þeirra — og er slíkt viðurkent. Það má og minna á, að margt getur þótt fallegt á síðari tímum, er nú er talið andstætt allsherjar siðlögum. Það þarf heldur ekki að bera kvíðboga fyrir, að þjóðfrægð Jóns og aðdáun að honum missi mikils í, þótt sagt só frá einhverju í hátt- um hans og líferni, er mátt hefði betur fara. Höfundar minning- anna eiga að 1/sa, mála, sem þeim er unt, leggja kapp á það eitt að myndirnar verði sem líkastar mönnum og atvikum er þær eru af, en »fílósofera« ekki, þótt fróðleikur só í að sjá og heyra skoð- anir þeirra og skilning á þeim atburðum, er þeir herma frá. En slíkt má ekki bera frásögnina ofurliði. Væri gaman, ef svo vel tækist til um þessar 1/singar, að vér sæjum hann glögt og greini- lega, bæði þegar hann var í Höfn og heima, í forsetastólnum og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.