Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 37
Daði Níelsson ,,fróði“. 133 og bað hann leita til við Ólaf og halda spurnum fyrir um þetta. Fekk hann það svar aftur, að á því ári væri það engin tiltök, en á næstkomandi vori væri eigi von- laust urn atvinnu þar syðra1). En hvort heldur er, að Daði hefir horfið aftur frá þessu ráði, eða Ólafur hefir eigi getað tekið hann þegar til kom, þá er hitt víst, að ekkert varð af suðurferðinni, og dvaldi hann þá og næstu ár á eftir í Gfautsdal, sem fyr segir. Aftur hugði Daði á atvinnu við bókagerð er hin nýja prentsmiðja var stofnuð á Akureyri, og flutti hann sig þangað 1850, að sögn af hvötum Björns Jónssonar, síðar ritstjóra »Norðra« og »Norðanfara«, í þeim tilgangi að verða prentsmiðjunni að liði á einhvern hátt. En sú varð raunin á, að hvorki komst hann þar að sjálfur né neitt af ritum hans, af hverjum ástæðum er óvíst. Það sem eftir var æfinnar átti Daði heimili á Akur- eyri og gerðist þar um tíma næturvörður, en hætti þeim starfa aftur, enda voru kjörin eigi glæsileg. Lifði hann oft við lítinn kost, að því er kunnugir herma, því hann var enginn fyrirhyggjumaður, en margir urðu til að rétta honum hjálparhönd. Að þessum bágbornu kjörum sínum víkur hann í nokkrum vísum, er hann orti og að líkind- um stafa frá þessum árum. En vísurnar eru svo látandi: Ef mig færir Deyðin ný nærri hels að svifi, taumana Drottinn tekur í til þess aö eg lifi. Gefur það hans gæzka rík, ef ganga verð eg nakinn, að einhver kaetar á mig flik auman þá og hrakinn. Sár ef þringar sulturinn, sæld þá Drottinn veitir, að einhver fyllir maga minn mat, og hrygð umbreytir. *) Bréf frá sira Jóni til Daða um þetta efni er dags. Steinnesi 12. des. 1840 (Lbs. 1236, 4to).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.