Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 Hittumst á skrifstofimni í dag, á morgun og á fimmtudag verða frambjóðendur sjálfstæðismanna með vlðtalstíma á hverfaskrifstofunum milli kl. 18-19 semhérsegir. Við Lækjartorg (Hafnarstræti 20, 2. hæð) Sími: 27138 27112 27132 GeirH. Haarde & Hanna Bima Kristjánsdóttir Valhöll Sími: 588-7052 588-7046 588-7047 Lára Margrét Ragnarsdóttir & Ari Edwald Suðurlandsbrcnit 12 Sími: 588-6619 588-6618 Sólveig Pétursdóttir & Kristján Guðmundsson Hraunbær 102b Sími: 587-4240 MagnúsL. Sveittsson &ÁstaMöll.er Álfabakki 14a, Mjódd Sími: 587-5562 587-5563 587-5564 Bjöm Bjamason & PéturBlöndal Hveraýöld 1 -3 Sími: 879995 GuðniundurHallvarðsson & Katrín Fjeldsted Hverfaskrifstofumar eru opnar virka daga frá kl. 16:00 tilkl. 21:00 og um helgar frá kl. 13:00 tilkl. 17:00. BETRA ÍSLAND Utlönd NAHAFAR llv' BESTA MYND Forrest Gump \ý BESTI LEIKARI Tom Hanks Forrest Gump BESTA LEIKKONA Jessica Lange Blue Sky BESTI LEIKflRI • AUKAHLUTVERKI Martin Landau Ed Wood Y BESTI LEIKKOHfl í AUKAHLUTVERKI Dianne Wiest Bullets over Broadway BESTILEIKSTJÓRI Robert Zemeckis Forrest Gump BESTA HANDRIT Tarantino/Avary Pulp Fiction BESTI HANDR. E. ÖÐRUM MIÐLI Eric Roth Forrest Gump \ f BESTA ERLENDA MYNDIN Burnt by the Sun Rússland Á _ BESTA KVIKMYNDATAKA Legends of the Fall BESTA LAG lton John/Tim Rice The Lion King y BESTA TÓNLIST Hans Zimmer The Lion King ísinn bráðnar hratt á norðurheimskautinu: Mun hafa mikil áhrif á veður á íslandi - Golfstraumurinn gæti tekið nýja stefnu Flatarmál hafíssins á noröur- heimskautssvæðinu er mun minna en verið hefur. ísinn bráðnar mun hraðar en áður. Þetta kemur fram í niöurstöðum nýrrar norskrar rannsóknar. Flatarmál hafíssins á svæðinu hefur dregist saman um 5,5% á tímabilinu 1978 til 1994. Það svarar til tvöfalds flatarmáls Nor- egs. Þessi niðurstaða þykir sýna fram á stöðugt hlýrra loftslag á þessum slóðum sem rekja megi til gróður- húsaáhrifa. Prófessoramir sem gerðu rannsóknina segja að sjórinn í Grænlandshafinu sé mun hlýrri nú en áður og flatarmál íssins mun minna. Grænlandshafið er lykilsvæði hvað varða hringrás heimshaf- anna. Það sér heimshöfunum fyrir nýju kjölvatni. Núverandi þróun hafíssins getur orðið til þess að hringrásin breytist og þá getur far- ið svo að Golfstraumurinn taki nýja stefnu. Það hefði veruleg áhrif á hitastig í hafinu kringum ísland og veðurlag allt í Norður-Evrópu. Vísindamennirnir telja að hraða bráðnun íssins megi rekja til gróð- urhúsaáhrifanna sem stöðugt sæki á. Hitastigið eigi eftir að hækka hraðar en menn bjuggust við. Það muni hafa mjög neikvæð áhrif á allt líf á jörðinni á næstu hundrað árum. ntb Smáauglýsingar D V skila árangri! Hringdu núna síminn er 563-2700 AUGLÝSINGAR Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.