Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 35 dv Fjölmiðlar Umhverfis- væn dömu- bindi á ís- landi í dag Fréttaþátturinn 19:19 og ísland í dag hafa lagt metnað sinn í að kynna nýjungar í íslenskum smá- iðnaði og þjóðlífi. Efnisval íslands í dag var með áhugaverðara móti í gærkvöld þegar Helga Guðrún Johnson fréttamaður ræddi við Arnheiði Sigurðardóttur dömu- bindaframleiðanda. Arnheiður framleiðir umhverf- isvæn dömubindi heima í stofu í samvinnu við tvær aðrar konur og sýndi Helga Guðrún vinnuaö- stöðu Amheiðar og ræddi við hana um framieiðsluna og um- hverfismálin. Spjaliið við Arnheiöi var ákaf- lega þarft mótvægi viö móðgandi dömubindaauglýsingar sem tröllriðið hafa íslensku sjónvarpi síðustu misseri, auk þess sem dömubindaframleiðslan er ákaf- lega áhugaverð nýjung í smáiðn- aði hér á landi. Helga Guörún hefur boríð með sér ferska vinda. inn á ísland í dag. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Steinunn Gunnhildur Magnúsdóttir, frá Arnþórsholti í Lundarreykjadal, Vatnsstíg lOb, Reykjavík, lést í Borg- arspítalanum fostudaginn 24. mars. Guðmundur Guðmundsson, Sunnu- vegi 27, lést í Landakotsspítala 26. mars. Sveinn Árnason, Nýjabæ, Eyrar- bakka, lést á dvalarheimilinu Sól- völlum 26. mars. Óskar Jóhann Guðmundsson, Háa- leitisbraut 14, Reykjavík, lést á Borg- arspítalanum 24. mars. Þórður Ingþórsson bifreiðarstjóri, Sólheimum 14, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 24. mars. Kristín Sigríður Ólafsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu SkjóU 25. mars Páll Kristinn Halldór Pálsson, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, áð- ur Vesturvegi 11B, andaðist fóstu- daginn 24. mars. Rósinkar Guðmundsson frá Höfða, Gnoðarvogi 68, andaðist aðfaranótt 26. mars. Elínrós Helga Harðardóttir, Móasíðu 4a, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 26. mars. Guðrún S. Einarsdóttir frá Hróðnýj- arstöðum andaðist á ehi- og hjúkrun- arheimilinu Grund í Reykjavík 27. mars. Bergþóra Jóelsdóttir, Grettisgötu 2, Reykjavík, lést í Landspítalanum laugardaginn 25. mars. Gerald Hásler andaðist á sjúkrahúsi í Þýskalandi laugardaginn 25. mars. Minningarathöfn fer fram 29. mars í Inzell. Ólafur Árnason sýningarstjóri, Blómvallagötu 11, Reykjavík, andað- ist í Landspítalanum 18. mars sl. Út- fórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Eggert Óskar Jóhannesson, sem andaðist á elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund þann 21. mars sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 30. mars kl. 10.30. Björn Jónsson fyrrv. yfirflugumferð- arstjóri, Kópavogsbraut 1, Kópavogi, er lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hhð 21. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 13.30. _ Ólina Jónsdóttir, Brekkuvegi 3, Seyðisfirði, verður jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju miðvikudaginn 29. mars kl. 14. Rögnvaldína (Ragna) Ágústsdóttir, Birkimel 6, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu í dag, þriðjudaginn 28. mars, kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. mars til 30. mars, að báð- um dögum meötöldum, verður í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 568-0990 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjöröur: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki-sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki hl hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50 árum Þriðjud. 28. mars Þýzkaland á barmi uppreistar. Sífelldarráðstefnurhjá Hitl- er. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og . helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akurevri: Ki. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deifd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Óþolinmæðin er allra synda verst. Franz Kafka Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnun'ar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, shni 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. . Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki dæma aðra. Það er ekki víst að þú hafir fengið rétt- ar upplýsingar. Einhver gæti vísvitandi haldið þeim frá þér. Happatölur eru 12, 16 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Með stöðugri ástundun verður þér mikið ágengt. Þú fagnar því þegar þú yfirstígur ákveðið vandamál. Samskipti manna ganga ekki sem best í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert utan við þig og gleyminn. Þú skalt því ekki þræta við fólk um staðreyndir. Þér tekst að bæta heimilislífið verulega. Nautið (20. apríl-20. maí): Hikaðu ekki við að gera tilraunir og reyna eitthvað nýtt. Síðdeg- ið verður besti hluti dagsins. Þú hittir gamla félaga. Happatölur eru 4, 20 og 33. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Dagurinn verður að mestu hefðbundinn. Þó verða framfarir heima fyrir. Reyndu að leysa úr aðsteðjandi vandamálum. Eyddu ekki um efni fram. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fjármálin koma til umræðu. Þú íhugar sparnaö, flárfestingu og tryggingar. I þeim efnum horfir þú til framtíðarinnar. Þú vilt bæta stöðu þína. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðrir standa í vegi fyrir þér meirihluta dagsins. Fjármálin eru erfið viðureignar. Greiddu ekki meira en þér ber að gera. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér tekst ekki að stjóma gangi mála eins vel og þú vonaðist eft- ir. Þú verður því að sætta þig við það að verkin taki lengri tíma en þú bjóst við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýmsir eiga í vandræðum með skap sitt núna. Aðstæður eru erfið- ar og þeir teþa gengið á sinn hlut. Það þýðir ekki að bregðast hart við. Þetta liður fljótt hjá. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Velgengni annarra eða heppni gæti kallað á öfund. Eitthvað verð- ur til þess að rugla gang mála. Þér gengur því ekki sérstaklega vel í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú stendur einn í ákveðnu máh. Þú verður að brjóta odd af of- læti þínu og leita aðstoðar annarra. Þú metur aðstæður og ferð eftir því sem dómgreind þin segir þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú ert of fús til að hlusta á vandamál annarra er hætt viö að þú verðir hluti af þeim vanda. Ábyrgðin gæti lagst á þig. Happatöl- ur em 3,17 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.