Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 11 Fréttir Hæstiréttur: Skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt Til sölu 4 pósta bílalyfta. Til sýnis að Suðurlandsbraut 14. Upplýsingar gefur Aðalsteinn í síma 681200. Bifreiðar & landbúnaðarvélar ___________________________ftg r NÝIÖKUSKÓUNN HF. ^ Viltu vera klár fyrir sumarið? ME1RAPRÓF Tæplega fertugur Sunnlending- ur var í liðinni viku dæmdur í fjög- urra mánaða skilorðsbundið fang- elsi fyrir fjárdrátt. Umræddur maður var starfsmað- ur Hótel Valhallar og Hótel Arkar og var ákærður fyrir að hafa dreg- ið sér rúmlega hálfa milljón króna með því aö gefa út tékka til eigin nota af reikningi Hótel Valhallar eða millifært af fyrmefndum reikningi yfir á sinn eigin reikning í samtals 13 skipti. Hótelin voru á þeim tíma sem um ræðir, árið 1993, með sameiginlegt starfsmanna- og skrifstofuhald og voru störf mannsins meðal annars fólgin í því aö sjá aö hluta til um fjárreiður Hótel Valhallar. Hafði hann til þess starfs prókúm fyrir tékkareikningi á nafni hótelsins. Ákærði viðurkenndi að hafa geflð út tékka til eigin þarfa en sagði jafnframt að sér hefði verið heimilt að ráðstafa fjármunum til eigin þarfa, enda hefði bæst við starfs- skyldur hans veruleg vinna eftir að samið hafði verið um upphafleg laun hans. Þessu mótmæltu bæði rekstraraðih hótelanna og fjár- málastjóri. Var maðurinn því dæmdur til refsingar en tekið tillit tú þess að hann hafði ekki áöur framið brot er áhrif gætu haft á ákvöröun refs- ingar. Skaðabótakröfu var vísað frá í héraöi þar sem maðurinn hafði samþykkt vixil fyrir þeirri upphæð semhannhafðidregiðsér. -pp á vörubifreið, hópbifreið og leigubifreið. Námskeið hefst þann 3. apríl nk. Greiðslukjör við allra hæfi. Nýi ökuskólinn hf. Klettagörðum 11 (við Viðeyjarferjuna), sími 5884500. Ekki er óalgengt að sjá á milli 10 og 20 menn vera að moka ofan af húsþök- um á Hólmavik eftir hverja óveðurshrinu. Eftir þá fyrstu í janúar er talið að um 100 tonn af snjó hafi verið á þvi húsþaki sem mest tók af snjónum. Margoft hefur verið mokað af þvi síðan. Hér sjást snjómokstursmenn aö störfum við hús Mariusar Kárasonar. Hrólfur Guðmundsson, af hinni hraustu Bæjarætt, rogast með um 100 kg snjóköggul í fanginu en brosir eigi að síðurbreitt. DV-mynd Guðfinnur Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) ÁKR. 10.000,00 1980-l.fl. 15.04.95 - 15.04.96 kr. 370.132,90 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. ínnlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. mars 1995. SEÐLABANKIÍSLANDS ElNN flLLRR BE5TI OG QDÝRR5TI 5UMRRLEYFI5KQ5TURINN VEGNH GÍFURLEGRHR EFTIRSPURNRR HOFUM VID Nli SIETIVIIIRUKRFERDI. HPRÍL v\* Sf[/> JIIND ELTfl NGIIRUNDUM V Verð sem kveitór sólstónsbros Verðdæmi: Pinhal Falésia 33.33.5 kr.‘ á mann m.v. tvo fullorðna og tvö böm (2ja til og með 11 ára) í íbúð með 1 svefnherbergi. Ondamar 45.246 kr.' á mann m.v. tvo fullorðna í stúdíóíbúó ' Veró með föslum aukagjðldum m.v. 6% staðgreiðsluafslátt. Hó'telin á Algarve í Portúgal bera af enda þykir margt af þvf sem er sjálfsagt í Algarve munaður á öðrum sólarstöðum. Ondamar - einn af íjölmörgum frábæmm gististöðum okkar. Einstaklega ríkulega búnar loftkældar íbúðir og stúdíó meó gervihnatta- sjónvarpi. Glæsilegur sundlaugargaröur sundlaug, bamasundlaug, innisundlaug • Sauna • Tyrkneskt gufubaö • Veggtennis • Líkamsræktarsalur • Billiard • Veitingastaóur • Bar • Næturklúbbur • Útibar Daglega skemmtidagskrá í sundlaugargarðinum. (fk ÚRVAL-ÚTSÝN Lágmúla 4 sími 569 9300, í Hafnarfirði sími 565 2366, í Keflavík sími 1 13 53, á Akureyri sími 2 50 00, á Selfossi sfmi 21 666 - og bjá umboðsmönnum um laná allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.