Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 18
26 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 Iþróttir unglinga Fyrirliði 4. flokks FH, Brynja Jóns- dóttir, fagnar sigri. DV-myndir Hson Bikarmeistarar FH í handknattleik 4. flokks 1995. Liðið er þannig skipað: Inga Pétursdóttir (12), Guðbjörg Helgadóttir (1), Brynja Jónsdóttir fyrirliði (10), Hanna V. Þorsteinsdóttir (13), Gunnur Sveinsdóttir (6), Hafdis Hinriksdóttir (3), Júlia Björnsdóttir (7), Ósk Guðmundsdóttir (9), Elín Jóhannsdóttir (5), Karen Guðmundsdóttir (2), Inga Rún Björnsdóttir (11), Linda Thorarensen (4) og Hrönn Árnadóttir (8). Þjálfari stúlknanna er Viðar Símonarson. Bikarkeppni HSÍ í 4. flokki kvenna: FH-stelpurnar voru bestar - sigraðu Fram 7-4 í spennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Austurbergi FH-stúIkurnar urðu bikarmeistar- ar í handknattleik með 14-12 sigri gegn Fram í úrslitaleik - staðan í hálíleik var 7-4 fyrir FH. Um tíma hafði FH 6 marka forystu og voru einfaldlega sterkari aðilinn í þessum leik. FH-liðið missti aðeins taktinn þegar um 10 mínútur voru til leiks- loka. Lokastaðan varð 14-12 fyrir FH stelpurnar eru góðar og ógnuðu nokkuð undir lokin en urðu að játa sig sigraðar að þessu sinni. Mörk FH: Hafdís Hinriksdóttir 5 mörk, Hanna Þorsteinsdóttir 4, Júlía Björnsdóttir 2, Karen Guðmunds- dóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1 og Brynja Jónsdóttir 1 mark. Umsjón Halldór Halldórsson mörk, Katrín Gunnarsdóttir 3, Gréta M. Grétarsdóttir 2, Ingibjörg Jó- hannsdóttir 2, Þóra G. Haraldsdóttir 1 og Bjarney Ólafsdóttir 1 mark. Vorum of sigurvissar Brynja Björk Jónsdóttir, fyrirliði 4. flokks FH, var ekki alveg nógu sátt með leik FH: „Við vorum kannski of sigurvissar og það er alltaf hættulegt. Við áttum að sigra með 5-6 marka mun. Við komum til með að laga þessa hluti og setjum hiklaust stefnuna á ís- landsmeistaratitil," sagði Brynja Björk. sem eru sanngjörn úrslit. Fram- Mörk Fram: Aníta Ólafsdóttir 3 Bikarkeppni HSI í 3. flokki karla: Sanngjarn sigur KR-strákanna KR varð bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik, sigraði FH í úrslitaleik, 19-16, og var staöan i hálíleik 6-3 fyrir FH. í síðari. hálf- leik komst KR-liðið virkiiega t gang og náði forystu sem dugði því til sigurs. Otrúlegt Haraldi Þorvarðarsyni, fyrirliða 3. flokks KR, fannst sigurinn ótrúleg- ur: „Það er ótrúlegt að okkur skyldi takast að sigra. Jóhann Þorláksson fékk að sjá rauða spjaldið i fyrri hálfleik og Gylfi Gylfason fékk einnig að sjá það rauða undir lok leiksins og kom þetta mjög niður á leik okkar - en við sigruöum þrátt fyrir þetta og sýndi liðið miög góð- an „karakter". Við höfum unniö það áöur í deúdarkeppninni. Mörk KR: Gylfi Gylfason 6 mörk, Kristján G. Þorsteinsson 4, Ágúst Jóhannsson 4, Haraldur Þorvarð- arson 2, Hörður Gylfason 2 og Jó- hann Þorláksson 1 mark. Mörk FH: Stefán Guðmundsson 5 mörk, Lárus Long 5, Gunnar Gunn- arsson 3, Elfar Erlingsson 1, Hörö- ur Hinriksson 1 og Sigurður Sig- urðsson 1 mark. Þjálfari liösins er Guðjón Árnason. Fyrirlíði 3. flokks KR, Haraldur Þorvaröarson, var ánægður með sina son fyrirliði (14), Tómas Sigmundsson (10), Jóhann Þorláksson (6), Atfreð Einarsson (8), Kristján G. Þorsteins- menn i úrslitaleiknum. „Það er góður „karakter" i KR-liöinu," sagði son (5), Hörður Gylfason (13), Jóhann Eiríksson (3) og Björgvin Vilhjálmsson (4). Þjálfari liösins er Willum Haraldur eftir sigur gegn FH. Þór Þórsson og liðsstjóri er Páll Vignir Jónsson. DV-myndir Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.