Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 22
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 ♦v 99 •56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö ' auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú að heyra Skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringirt síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1- til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5,stafi. * Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú-notar til- þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. |f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56* 70 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 í mi&bænum. Til leigu björt og vinaleg 3 herb. íbúö á jarðh. í steinh. Hentar vel tveimur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DV f. 31.03., merkt „M-2054“. Gó& 4ra herbergja íbúö til leigu við Sól- vallagötu. Upplýsingar í síma 91-13215 eftirkl. 13. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Lítil 4ra herbergja íbúö til leigu á svæði 101. Upplýsingar í síma 91-15618. fH Húsnæði óskast Alfjanes. Ibúóarhúsnæði óskast á leigu á Álftanesi. Flest kemur til greina. Má þarfnast lagfæringa. Oruggar greiðslur + fyrirframgr. S. 621238 og 612455 f dag og næstu daga. Grafarvogur - Brel&holt. Vantar 3-4 herb. íbúð strax. 100%umgengni og ör- uggum greiðslum heitið. Reyklaus. Uppl. í síma 565 0459 eftir kl. 19. Leigusaiar, takiö eftir! Skráió íbúóina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur aó kostnaóarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Reglusöm, 3ja manna fjölsk. óskar eftir góóri 2-3 herbergja íbúð í eóa vió Hóla- hv., strax. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 677319 e.kl. 19. Islendingur, sem er aó flytja heim frá Sviþjóð, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Fyr- irframgreiósla. Upplýsingar í síma 91- 660549. Gunnar. Óska eftir aö taka á leigu 3 herbergja íbúó, helst í Kópavogi eóa Hafnarfirði. 4 í heimili (2 börn). Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41450. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu á svæði 105. Upplýsingar í síma 91-616616 frá kl. 12-23. Einstaklingsíbúö. Eldri, reyklaus kona óskar eftir lítilli ódýrri íbúó til leigu. Upplýsingar í síma 91-612612, Edel. Óska eftir einstaklings- eöa lítilli 2ja her- bergja íbúó til leigu í Hafnarfirði. Upp- lýsingar í síma 91-652767. =3 Atvinnuhúsnæði 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjaó at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jaróhæð meö innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæó með lyftugálga. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40162._____________ Atvinnuhúsnæöi. Til leigu er at- vinnuhúsnæði í kjallara Faxafens 10 (Framtíðarhúsinu). Húsnæðið hentar fyrir léttan iðnaó eóa lager. Frá 70-1000 m 2 . Upplýsingar í síma 91- 654487._____________________________ Atvhúsn. í Hafnarf. til leigu, 114 m 2 og 151 m 2, stórar innkeyrsludyr. Bjart og gott nýtt hús, góð staðsetn. S. 652688 frá 9-18.30 eða 650065 e.kl. 18.30 Til leigu þokkalegur 25 m2 bílskúr í Hlíóunum. Vel volgur og í fallegu um- hverfi. Uppl. í síma 91-21702. Óskum eftir skrifstofuhúsnæ&i, ca 100 m 2 í Múlahverfi eða nágrenni. Sígilt Eff Emm 94,3, Hjörtur, í síma 588 9121. Atvinna í boði Verslun meö gjafavörur og húsbúnaö í austurhluta Reykjavfkur óskar eftir manneskju til afgreiðslustarfa. Þarf aó vera brosmild, rösk og þjónustulipur. Einungis framtíóarstarf kemur til greina. Handskrifaðar umsóknir send- ist DV, merkt „M 2058“._______________ Blaöamenn! Vanan blaóamann vantar núþegar til að skrifa texta í ferðablaó. 'Traust útgáfúfyrirtæki, ca 7-10 daga töm. Umsóknir vinsamlega sendist til DV, fyrir kl. 12, 31.3 merkt „Feróablaó 2059“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.______ Bílstjórar á eigin bíl óskast í heim- sendingar á skyndibitastað í Hafnar- firói, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 565 1332. Gó&ar tekjur. Okkur vantar nokkra létta og skemmtilega aóila í létterótískar sýningar. Verió ekki feimin. Hringió f síma 626290 eða 989-63662. Kranamaður. Oskum eftir aó ráða vanan kranamann á stóran byggingakrana. , Uppl. í síma 562 2991 eða 985-34628. Starfsfólk óskast á skyndibitastaö í Hafnarfirði, ekki yngri en 20 ára, veró- ur aó vera röskt, duglegt og sjálfstætt. Uppl. í síma 565 1332.________________ Starfskraftur óskast á veitingastaö og í grill, vaktavinna, kvöld-/helgarvinna. Uppl. á staðnum milli 18 og 20 í kvöld, ekki í síma. Kabyssan, Smiðjuvegi 6. Óskum eftir aö rá&a járni&na&armann eða mann vanan jámsmíði. Uppl. í síma 554 1416 og 989-64220. H Atvinna óskast 567 8037. Þúsundþjalasmi&ur, 34 ára, óskar eftir framtíðarstarfi. Fjölmargt kemur til greina. Uppl. í síma 557 2748, Eiríkur. £ Kennsla-námskeið Get bætt viö mig nemendum í söng. Er í Garóabæ. Uppl. í síma 565 8004. 8 Ökukennsla (:: Nýir tímar - ný vi&horf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tÚ kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 5.51 4762 Lúðvík Ei&sson 985-44444. Ökukennsla, æfingatfmar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 6813^9, 875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu '94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. g^- Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fermingarboðskort/boöskort. Útbúum persónuleg boðskort f lit og svart/hvítu, jafnvel með mynd. Margar geróir af pappír. Gott verö. Litaljós, Höfðabakka 9, sími 567 7522. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk vió að koma fjármálunum í rétt horfog við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. %) Einkamál Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). f Veis/uþjónusta Veislubrau&. Kaffisnittur kr. 68, brauðtertur, ostap- innar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfða- baka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú a& leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50c, 2. hæö, 105 Reykjavik, sími 688870, fax 28058. 0 Þjónusta Þakdúkar, þakdúkalagnir, móóu- hreinsun gleija, háþiýsiþv., allar utan- húss viðg., þakviðg., útskipting á þak- renn um/niðurfóllum. Neyðarþj. o.fl. Þaktækni hf„ s. 565 8185/989-33693. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, tilboð eða tímavinna. Visaí/Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Málarar geta bætt vi& sig verkefnum. Vönduó vinna. Upplýsingar í símum 91-684702 og 91-682486. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. tí Tilbygginga Eldhúsinnréttingar, klæ&askápar o.fl. Srnðum niður efni í eldhúsinnrétting- ar, klæðaskápa, baðskápa o.fl. Gerum mjög hagstæó tilboð. Grindalistar: 35x45, 45x45, 35x70, 45x70, 35x95 og 45x95. Loftáplötur, ýmsar gerðir. Veggjaplötur: breidd 1,22 m og 0,60 m. 2x4" - 2x6" og 2x8", þessar stærðir seljast í búntum á ótrúlegu verói. Hringið, komió og fáið upplýsingar um hagstæóasta veróió. Ath. greiðslukjör Visa/Euro, 12-36 mánuóir. Smiðsbúð, Gbæ„ s. 656300, fax 656306. Ef þig hefur langab til aö smíöa sjálf/ur en skort til þess aðstöóu þá er tæki færið komið til þín núna. Við höfum opnaó sjálfsþjónustu aó Skemmuvegi 16. Þar hefur þú aðgang aó allflestum tækjum til aó smiða + sprautuklefa. V.O.L., sími 587 7200. Til sölu 20 feta gámur í gó&u ástandi, veró 65 þús. Hitachi rafmagnssög, sem ný, v. 12 þús. AEG 800 watta borvél, litið notuð, v. 10 þús. Simi 682495. Óska eftir 10-15 m 2 vinnuskúr, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-654237. & Vélar - verkfæri Heppileg smíöavél í bílskúr eða smáión- að. Emco Star sambyggð vél, sög- bandsög, rennibekkur, sUpivél og Emco Rex B20 afréttari og þykktarhefill. Uppl. í síma 98-21852. • Loftpressur. • Trésmiðavélar. • Járnsmíóavélar. Nýjar og notaðar. Iðnvélar hf„ sími 565 5055. Radial sög óskast, helst DeWalt (itölsk), þarf að taka 60 cm. Uppl. í síma 98-66106 e.kl. 18. ^ Ferðalög 21 árs spánskur piltur óskar eftir feróafé- Iaga til að fiara fótgangandi og meó rútu í kringum Island í júlí. Skrifið til David Ferandez, Bruc 85, 08009 Barcelona, Spánn. íbúö á Flórída. Til leigu er mjög góó 3ja herbergja íbúð á strönd á Flórída. Leig- ist til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 554 4170. flp* Sveit 2 strákar óska eftir sveitardvöl. Uppl. í síma 92-67429 eða í símboóa 984- 51904. • Golfvörur Til fermingargjafa. He'lsett, hálfsett, pokar, kerrur og fleira. Frábært verð. Verslió í sérversl- un golfarans. Golfvörur sf„ Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044. 4 Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 91-29908 e.kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð, gef góð ráó. Tímapantanir í sfma 91-13732. Stella. Viltu vita hvaö býr i framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í slma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Tilsölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskaó er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349. Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild,sönglög 1 og 2. NótuUtgáfan, sími 551 4644. Verslun smaskor Barnastígvél m/sérinnleggi, st. 20-30, verð 1.490. Síóasti dagur útsölunnar á barnaskóm. Smáskór, í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919. Str. 44-60 buxur! fyrir allar geróir af konum. Mikil yfirvídd, há og lág íseta, þykka fótleggi, granna fótleggi, tvær skálmlengdir og svo fyrir extra háar konur frá str. 38. Sjón er sögu ríkari. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Einnig póstverslun. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, sfmar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Húsgögn Gististaðir - hótel. Dýnur - boxspring, kr. 9.700, 18 cm. þykkar, rúmbotnar, fellirúm. Allt fyrir gististaói. Magntilboð. Mjög hagstætt veró. Upplýsingar í síma 561 2600. Kerrur VIKUR- VAGNAR Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síóumiíla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæ&u ver&i, meó eóa án raíhemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf„ Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 567 1412. 4 Bátar Skúta til sölu. Til sölu hluti í 41 fets skútu sem er nú á Mallorca. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 40151.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.