Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 9 Utlönd Stuttar fréttir Um einn milljarður manna sá óskarsverðlaunahátíðina 1 nótt: Forrest Gump hlaut sex óskarsverðlaun Kvikmyndin Forrest Gump stóð uppi sem kvikmynd ársins þegar óskars- verðlaunin voru afhent í 67. skipti í Hollywood í nótt. Hreppti myndin sex óskarsverðlaun, sigraði í öllum helstu verðlaunaflokkum. Aðrar kvikmyndir fengu ein eða tvenn verðlaun hver. ' Forrest Gump var valin sem besta kvikmyndin og Tom Hanks var val- inn besti leikarinn. Vár hann þar með fyrstur til að vinna óskarsverð- launin tvö ár í röö frá því að Spencer Tracy afrekaði það 1938 og 1939. Þeg- ar hann tók við óskarnum fyrir Fíladelfíu í fyrra skildi enginn þakk- arræðuna hans en nú kom hann sér að efninu. „Mér finnst ég standa á töfrafótum í tæknibrelluatriði sem er of ótrúlegt til að vera satt,“ sagði hann grátklökkur og tárin flutu í salnum. Robert Zemeckis, leikstjóri Forrest Gump, var valinn besti leikstjórinn. Þá var handrit myndarinnar vahð sem besta handrit eftir öðrum miðh og hún fékk einnig óskarinn fyrir bestu klippinguna. Loks fékk Forrest Gump óskarsverðlaunin fyrir tæknibrellur. Jesica Lange hlaut óskarinn sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni Blue Sky, en hún vann síð- ast óskarsverðlaun 1982, fyrir auka- hiutverk í myndinni Tootsie. Martin Landau og Dianne Wiest fengu óskarinn fyrir aukahlutverk, Landau fyrir hlutverk í myndinni Ed Wood og Wiest fyrir hlutverk í myndinni Bullets over Broadway, í leikstjórn Wooodys AUens. Eins og búist var við fékk kvik- myndin Ævintýri PrisciUu, eyði- merkurdrottningarinnar, óskarinn fyrir búningahönnun. Kvikmyndin Legends of the Fall hreppti verðlaun- in fyrir kvikmyndatöku. Teiknimyndin Konungur ljónanna hreppti bæði tónlistarverðlaunin, fyrir bestu tónlist og fyrir besta lag- ið, The Lion King, sem samið var af Díana orðin leið á ljósmyndurum sem elta hana: Díanasegirþá nauðga sér Díana prinsessa af Wales, sem er sú manneskja í heiminum sem oftast er ljósmynduð, segir að ljósmyndara- gengið, sem elti sig daglangt þar sem hún er í skíöafríi í Austurríki ásamt sonum sínum, sé farið að fara veru- lega í taugamar á sér. Henni finnst eins og verið sé að nauðga sér. „Ég þoU þetta ekki. Þegar ég sé þá aUt í kringum mig Uður mér eins og verið sé að nauðga mér,“ á hún að hafa sagt við blaðamann breska blaðsins Daily Mirror. „Þegar ég kem heim í herbergi mitt á hótelinu á kvöldin og Ut út um gluggann sé ég ekkert annað en ljós- myndara sem glápa inn. Mér finnst þeir vera að nauöga mér. Ég veit hreinlega ekkert hvað ég á að gera. Það bjargar engu að draga fyrk gluggann því ég. veit af þeim. fyrir utam Þeir hafa engan rétt til aö elta' mig svona. Þeir verða að virða frið- helgiæinkalífsins,“ sagði Ðíana. . Þegar Díana og synir hennar, Harry og Vilhjálmur, skíðuðu fram hjá þýskum ljósmyndara í gær sagði hún: „Því ertu að elta okkur. Láttu okkur í friöi.“ Þau hafa reglulega huUð andUt sitt þegar ljósmyndarar hafa nálgast síðustu daga. Það hefur verið leið Díönu til að mótmæla. Díana hefur fram að þessu ekki Diana er orðin mjög leið á stóði blaðaljósmyndara sem elta hana daglangt þar sem hún er i skiðafríi I Austurríki ásamt sonum sínum. verið sérlega mikiö á móti því að vera mynduð en ástæða þess að hún er svo viðkvæm núna er að hún viU vemda syni sína sem mest fyrir kast- ljósiQ ölmiðlanna. Reuter Grálúðudeilan: Kanada hættir „Eg get ekki annað en lýst furðu minni á því aö Kanadamenn geti ekki lotið lögum og reglum. MikUbanki er orðinn að eins kon- ar vUlta vestri þar sem eitt ríki sér um lagasetningu, löggæslu og dómstóla,“ sagði Emma Bonino, yfirmaður sjávarútvegsmála í framkvæmdastjóm Evrópusam- bandsins, um aðgerðir Kanada- manna á Miklabanka til veradar grálúðustofninum. Evrópusambandið sleit viöræð- um við fulltrúa Kanada í gær. Þó engin átök hafi verið á hafi uti ; né samningaviðræður í landi héldu oröahnippingar fúlltrúa landanna áfram á sjávarútvegs- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Brian Tobin, sjávarútvegsráð- herra Kanada, sagðist þó vilja halda viðræðum áfram. Skipverjar á skipi Grænfrið- unga á svæðinu heyrtu i fjar- . skiptum áð spænsltu togaramir ætiuðu^að'flytja sig nm set á Tobin sagði Kanadamenn haida áfram aðgerðura til verndar grá- lúðustofhinura. Þeir vildu um- fram ailt tnndra sams konar hrun og varö hjá þorskstofninum og leiddi tíl atvinnumissis 40 þúsund sjómanna á Atlantshafsströnd Kanada. Reuter Elton John og Tim Rice. Rússar hlutu með óskarsverðlaun- in í flokki erlendra mynda, hlutu þau fyrir myndina Burnt by the Sun eða Sólbruni. Óskarsverðlaunahátíðinni var sjónvarpað beint tU 70 landa, þar á meðal Islands, og var taUð að um einn mUljarður manna hefði fylgst meðafsjónvarpsskjánum. Reuter Tom Hanks stóð grátklökkur og þakkaði fyrir sig eftir að hann veitti óskarsverðlaunum sem besti leikarinn viðtöku í nótt. Verðlaunin fékk hann fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Forrest Gump. Til hægri hampar leikkonan Jessica Lange óskarsstyttunni sinni sem besta leikkonan. Þá nafnbót fékk hún fyrir hlutverk örgeðja/þunglyndrar eiginkonu Kúrdarflýja Sveitir Tyrkja í Norður-frak segja skæmUða kúrdlska Verka- mannallokksins i óðaönn að flýja til fjalla. Clinton- stjórnin ætlar aö reyna að koma á heims- banni á olíuviö- skipti við Líbýu tU að fá þá tU að framselja mennina sem granaðir eru um aö hafa sprengt upp Pan Am vélina yfir Lock- erbie. Styðja Nelson ANC, stjórnmálahreyfing Nel- sons Mandela, forseta Suður- Afríku, styður ákvörðun hans um að vikja fyrrum konu sinni, Winnie, úr stöðu aðstoðarráð- herra. Reuter 12. leikvika 25. mars 1995 Nr. Lelkur: Röðln 1. Oldham-Derby --2 2. Bristol C. - Southend -X - 3. Stoke - Notts Cnty 1 - - 4. Grimsby - WBA --2 5. Blackpool - Brentford - -2 6. Oxford - Brighton -X - 7. York - Bradford -X - 8. Peterboro - Birmingham -X - 9. Rotherham - Hull 1 - - 10. Wrexham - Bristol R. -X - 11. Wycombe - Crewe -X - 12. Plymouth - Cardiff -X - 13. Swansea - Cambridge 1 -- Heildarvinningsupphæð: 90 mllljónlr 13 réttir 12 réttir 11 réttirf 10 réttir 3.031.710 73.060 5.570 1.320 kr. kr. kr. kr. 12. leikvika 26. mars 1995 Nr. Lelkur: Röfiln 1. Lucchese - Udinese -X - 2. Perugia- Verona --2 3. Pescara - Atalanta 1 - - 4. Salernitan - Fid.Andria 1 - - 5. Cesena - Cosenza --2 6. Chievo - Venezia 1 - - 7. Vicenza - Acireale 1 - - 8. Ancona - Como 1 - - 9. Palermo - Lecce 1 - - 10. Pistoiese - Bologna -X - 11. Modena - Spal 1 - - 12. Crevalcore - Fiorenzuol -X - 13. Alessandra - Prato 1 -- Heildarvinningsupphæð: 12 mllljónlr 13 réttir 12 réttirl 634.190 13.130 kr. kr. 11 rétti r^UJigjl kr. 10 réttir kr. & Silbinærföt Úr 100% silki. sem er hlýtt í kulda en svalt í hita. Þau henta bæði úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúllukragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gcfa góöan afslátt. 60 kr. 2.750,- /0 kr. 2.750,- 00 S kr. 3.300,- M kr. 3.300,- 1 kr. 4.140,- XL kr.4.140,- XXI kr. 4.140,- XS kr. 5.88S. S kr. 5.885,- M kr. S.885. L kr. 7.425,- XI kr. 7.425,- TP TP XS kr. 5.170,- S kr. 5.170,- M kr. 6.160,- l kr. 6.160,- XL kr. 6.930,- XXL kr. 6.930,- R imnmm S ÞA*40'- X5 kr. 6.990,- M kr. 5.940,- s |,r. 4.990, t, r' ÍTl »» Þ. 6.990,- XL kr. 7.480,- I A 1 L kr. 7.920,- XXL kr- U M XL kr. 7.920,- 60 kr. 2.795,- <ý]_]N70 kr. 2.795,- fflffilimUil-fl^ XS kr. 7.150,- v <a.nn,wiii!MT9t» 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- D S kr. 7,150,- M kr. 7.150,- L kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXI kr. 7.995,- XS kr. 4.365,- 5 kr. 4.365, M kr. 4.365, rrjh X5 kr. 5.500,- 43 5 kr 5.500, M kr. 6.820,- OL kr. 6.820,- XI kr. 7.700,- XXI kr. 7.700,- 8 XL kr. 9.350,- XXL kr. 9.350,- 0-4 mán. kr. 2.310,- 4-9 mán. kr. 2.310,- 9-16 món.kr. 2.310,- o Aj'BM'lHlim* 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 80% ull - 20% silki M kr, 4865,- trtr* s l«-9'’80.- L kr.5.280,- |«j M kr9.980,- Xt kr 5.280,- U l ktl980t- ‘ Q\ -X» kr.52M,- ■« V !. ~ - u ■«kí.- ,,, 5 it 3.960,- - M. Icr. 3 96^. XI kr. 4.730,- S kr. 3.560,- (4V73Mkr. M kr. 3.820,- M 1 t L kr.3.995,--:;;] •- 80-100 kr ' 110-m' kr. 4:290,- , ' 140-150 kr.4.950,- 5 kr 2.970, 2970,- kú.970r Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) ullinni sem ekki stingur. ancóru. kanínuullarnærföt í fimm þykktum, hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogattíifar, úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt o$ náttkjóla úr 100% lífrænt ræktaöri bómull. f öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. konu- og karlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. i ■ . I * K* Natturulæknsngabuoin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.