Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 íþróttir Blak: ÍSdæmdur sigurinn ÍS hefur veriö dæradur sigur í undanúrslitaviöureign félagsins við Sijörnuna í bikarkeppní karla í blaki af héraðsdómstóli UMSK og Stjaman jafnfrarat vitt fyrir sinn málatilbúnaö. Stjaman sendi tvö lið í keppn- ina en lét 1. deildar lið sitt spila sera Stjarnan 2 gegn ÍS í undanúr- slitunum. ÍS kærði á þeim for- sendum að Stjarnan hefði mætt til leiks með ólöglega skipað lið. Áður hafði Stjaman 1 ekki mætt til leiks gegn KA á Akureyri og tapað leiknum þarraig. Stjaman áfrýjar væntanlega dómnum og þar með er ekki ljóst hvenær úrslitaleikur ÍS eða Stjörnunnar við HK fer fram. Guðrúnvalin hjá Úlfljóti Júlia Imsland, DV, Hofri: Guðrún Ingólfsdóttir frjáls- iþróttakona var útnefnd iþrótta- maður árins 1994 hjá Ungmenna- sambandinu Úlfljóti. Guörún, sem er 35 ára gömul, kastaöi kringlu Jengst 47,10 metra á ár- inu, sem er besti árangur í flokki kvenna 35 ára og eldri, og hún varð jafnframt landsmótsmeist- ari. Auk frábærs árangurs hefur Guðrún stuðlað að miklum Iram- fömm frjálsíþróttafólks af yngri kynslóðinni undanfarin ár. Fimm aðrir íþróttamenn voru tilnefnd- ir; Hermann Steíánsson fyrir knattspymu, Auður Jónsdóttir fyrir fimleika, Guðbjörg Guð- laugsdóttir fyrir sund, Gylfl Sig- urðsson fyrir blak og Jens Ein- arsson fyrir hestaíþróttir. Edwardsvill haldaCantona Martin Edwards, stjómarfor- maður enska knattspyrnufélags- ins Manchester United, sagði í gær að hann heföi ekki mikinn áhuga á að selja Eric Cantona tii Inter Milano en ítalimir em til- búnir til að greiöa 550 milljónir króna fyrir Frakkann. Það væri þó undir Cantona sjálfum komið, ekki væri víst að hann vildi dvelja áfram í Englandi ef fangelsisdómi hans yrði ekki breytt en hjá félag- inu væri fullur vilji fyrir því að halda honum. Kantsjeiskis tilRangers? Andrei Kantsjelskis, útherjinn snjalli hjá Manchester United, vill hins vegar fara frá félaginu i sumar og sagði við skoska dag- blaðið Glasgow Herald um helg- ina að hann væri mjög spenntur fyrir því aö gerast ieikmaður með Rangers. Evrópumótin í handbolta: Spánverjar með á öllum vígstöðvum Spánverjar eru komnir með lið í úrslit í öllum fjórum Evrópumótum félagsliða í karlaflokki. Bidasoa, Barcelona, Granollers og Galdar leika öll til úrslita og þetta sýnir sterka stöðu spænsks handknattleiks í dag. Bidasoa mætir Badel Zagreb frá Króatíu í úrslitum meistaradeildar- innar. Barcelona mætir GOG frá Dan- mörku í úrslitum Evrópukeppni bik- arhafa. Granollers mætir Polyot Tscheljabinsk frá Rússlandi í úrslit- um EHF-bikarsins. Galdar mætir Niederwúrzbach frá Þýskalandi í úrslitum í Borgakeppni Evrópu. Ungverskar stúlkur sterkar í kvennaflokki eru það hins vegar ungversk lið sem hafa náð bestum árangri og spila til úrslita í þremur mótum af fjórum. Hypo Niederösterreich frá Austur- ríki og Padravka Pokrivnica frá Króatíu leika til úrslita í meistara- deild kvenna. Lútzellinden frá Þýskalandi og Dunaferr frá UngVerjalandi leika til úrshta í Evrópukeppni bikarhafa. Bækkelaget frá Noregi og Debrecen frá Ungverjalandi leika til úrslita um EHF-bikarinn. Vasas frá Ungverjalandi og Rotor Volgograd frá Rússlandi leika til úr- slita í Borgakeppni Evrópu. iíyfeiepyjnin í hanitóisj Mörk og markvarsla í leikjunum fjórum 23- 2lTr O 24- 23 Davíö 12 Sveinn 4 mm Jón 16 Ingi 2 Valur ODDALEIKUR AÐ HLIÐARENDA í KVÖLD KL. 20.30 Erlingur 7 - Valdimar 35/17 I Guömundur 28/3 Axel 14 Geir 9 Sigfús 2 Finnur 1 Dagur17 Alfreö 9 Helgi 1 Leó 8 Þorvaldur Sigmar Ólafur 18/13 Valgarð 2 Júlíus 8 ms Patrekur 22/3 Valur 7 OV 33 þúsund aðgöngumiðar seldust á tveimur dögum „Þessa dagana stefnir maður að því að koma sér í form. Mér hst vel á allt hjá félaginu og mér hefur verið vel tekið. Liðið á möguleika á að koma sér upp í úrvalsdeildina og því mikill spenningur á meðal forráða- manna og áhangenda að það takist. Annars snýst allt núna í kringum úrslitaleikinn gegn Liverpool á sunnudaginn kemur,“ sagði Guðni Bergsson hjá Bolton við DV í gær. Guðni sagði í samtalinu að Bolton hefði fengið 33 þúsund aðgöngumiða á leikinn á Wembley og seldust þeir upp á tveimur dögum. Liverpool fékk jafnmarga miða og runnu þeir einnig út eins og heitar lummur. „Ég á síður von á því að verða í byrjunarhðinu gegn Liverpool, það er samt aldrei að vita. Ég verð alla vegana á bekknum og gaman yrði svo að fá að spreyta sig. Það veðja flestir á Liverpool en hið óvænta get- ur gerst,“ sagði Guðni. Undirbúningur fyrir HN íslenski landsliðshópurinn í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar í gær fullri alvöru. Að vísu vantaði í hópinn landshðsmenn frá Val og KA en þeir bætast við æfingar í 250 klukkustundir fyrir heimsmeistarakeppnina og víst að mörg svitatá: „Ég hef ekkert heyrt nýlega frá með Skagaliðinu í sumar og vinna þeim í Waldhof Mannheim. Þeir meö þeim íjóröa titilinn í röö og huga sögðust ætla að ræða við þá hjá Arse- svo að öðrum dæmum í haust,“ sagði nal, meira veit ég ekki og er hættur Sigurður Jónsson við DV. að hugsa um þetta í bíh. Ég eínbeiti Sigurður sagðist hafa litist vel á mér með Skagaliðinu þessa dagana aðstæður hjá Mannheim og aht enda stendur undirbúningur okkar stefndi í það að liðið léki í úrvals- sem hæst fyrir tímabihð. Besti kost- deildinni á næsta tímabili. urinn í stöðunni væri bara að leika Hvernig fer úrslitaleikur Vals og KA Atli Hilmarsson „Ég spái því að Valsmenn sigri 23-20 og byggi þaö á því- að ég held að þeir séu beturásigkomn- ir hkamlega en KA-menn. Þeir eru með yngri leik- menn en það er komin mikh þreyta í lykilmenn KA eins og Alfreð Gísla- son og Erhng Kristjánsson." Geir Hallsteinsson „Ég hef tilfinn- ingu fyrir því að Valsmenn klári þetta í oddaleikn- um og vinni, 21-19. Þeir eru með meiri breidd en KA-menn og ég tel að þeir eigi meira eftir og það hefur líka mikið að segja að leikurinn fer fram að Hhðarenda." Guðmundur Guðmundsson „Leikurinn endar 21-21 og KA vinnur í framlengingu, 24-23. KA-menn eru komnir með óbilandi trú á að þeir geti sigrað, sem þeir virtust ekki hafa í upphafi, og ég held að það verði erfitt fyrir Valsmenn að hafa ekki Þorbjörn á bekknum." Guðríður Guðjónsdóttir „Ég hef trú á því að Valur vinni, 24-20. Mér finnst Valsmenn einfaldlega vera með sterkara liö og meiri breidd en KA-menn og þá tel ég að heima- völlurinn að Hlíðarenda komi til með að skipta sköpum fyrir Valsmenn í þessum úrslitaleik.“ Páll Olafsson „KA vinnur, 19-18. Ég held að það sé enn til staðar sá neisti hjá KA sem þarf til að klára þetta. Menn hafa verið að bíða eftir því að þeir myndu springa þar sem Valur sé með sterk- ari hóp en þeir hafa enn kraft. Það verður hins vegar ekkert eftir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.