Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 25 1 og sex herbergi Landslið Kúvæt, sem keppir á Landsliö Kúvæt kemur tO íslands heimsmeistaramótinu í handknatt- 1. mai og ætlar að dvelja við æfingar leik, tilkynnti í gær 21 manns leik- tii 5. mai en þá heldur liðið til Akur- mannahóp og tiu einstaklinga að eyrar þar sem riðill liðsins fer fram. auki en í þeim hópi eru meðal ann- Ósk hefur borist frá því um æíinga- ars nefndarmenn innan handknatt- leiki en ekkert hefur verið ákveðið í leikssambandsins. í tilkynningunni þeim efnum. kom einnig fram að sjeikihn verður Þess má geta að óskir hafa borist með í fór til íslands og fer fram á ■ erlendis frá um gistingu í einbýlis- svítu á lúxushóteli og hvorki fleiri húsum og mun á næstunni verða né færri en sex einstaklingsherbergi auglýst sérstaklega eftir slíkum hí- að auki, býium til leigu. I í handknattleik haf inn og má þá segja að undirbúningurinn fyrir heimsmeistarakeppnina hafi hafist fyrir í hópinn á morgun þegar úrslitakeppnin verður afstaðin. Talið er að landsliðið verði r eiga eftir að falla í þessum erfiða undirbúningi. DV-mynd ÞÖK Skagamenn áf ram í úrvalsdeildinni Skagamenn tryggðu sér áfram- haldandi setu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar þeir sigruðu lið Stúdenta, 90-96, í íþróttahúsi Kenn- araháskólans í gærkvöldi. Stúdentar höfðu yfirhöndina í hálfleik, 46-41. Þetta var síðari leikur liðanna en Skagamenn unnu einnig þann fyrri á heimavelli. í úrslitakeppni 2. deildar í hand- knattleik varð ekkert lát á sigur- göngu Eyjamanna en í gærkvöldi lögðu þeir Fylki í Austurbergi, 24-25, en þeir höfðu fyrir leikinn tryggt sér sæti í 1. deild. Iþróttir Þorbjörn má ekki taka þátt í leiknum á á neinn hátt „Þorbjörn má ekki taka þátt í leiknum á neinn hátt. Hann má und- irbúa liöið og vera með því þar til flautað er til leiks, en síðan má hann ekki koma nálægt því fyrr en leikur- inn er búinn, og ekki fara inn í bún- ingsklefann í hálfleik," sagði Gunnar K. 'Gunnarsson, eftirlitsmaður og stjórnarmaður í HSÍ, þegar DV spurði hann um útfærsluna á leik- banni Þorbjarnar Jenssonar, þjálf- ara Vals, sem má ekki stjórna liði sínu í úrslitaleiknum gegn KA í kvöld. SA Spurs vann góðan sigur á Detroit Pistons í nótt og var David Robinson maðurinn á bak við sigur- inn. Þegar líða tók á leikinn fór aðm- írállinn í gang svo um munaði, tók leikinn í sínar hendur og skoraði 40 stig. Urslit í NBA-deildinni í nótt: Detroit-SA Spurs...........93-114 Indiana-N J Nets............98-87 Denver-LA Clippers........113-104 Utah Jazz-Washington......128-102 Reggie Milier skoraði 25 stig fyrir Indi- ana og Derrick Coleman 27 fyrir Nets. Karl Malone skoraði 23 stig í sigri Utah Jazz gegn Washington. Þorbjörn má vera á meðal áhorf- enda og margir hafa velt því fyrir sér hvort hann ætlaði að vera í sam- bandi við varamannabekkinn með GSM-síma eða hliðstæðri tækni. „Þá væri hann að taka þátt í leiknum og komið tilefni fyrir KA til að kæra leikinn. Þá færi málið fyrir dómstól og ef hann dæmdi Val í óhag myndi liðið tapa leiknum, 10-0. Ég geri ekki ráð fyrir því að menn taki slíka áhættu,“ sagði Gunnar K. Gunnars- son. • Úrslit í NBA-deildinni aðfararnótt mánudags: Orlando-Golden State.......132-98 Minnesota-Sacramento.......98-104 Portland-Denver............98-102 Seattle-NY Knicks...........93-82 LA Lakers-Houston..........107-96 Dennis Scott skoraði 3 stig fyrir Or- lando gegn Golden State og Shaquille O’Neal 24. Orlando skoraði 73 stig í fyrri hálfleik. Vlade Divac skoraði 27 stig fyrir Lakers gegn Houston. Clyde Drexler skoraði 21 stig fyrir Houston og Hake- em Olajuwon var með 20 stig, 12 frá- köst og 6 varin skot. BalakovtilStuttgart Þýska knattspymufélagiö Stuttgart hefur ákveðið að kaupa búlgarska miðjumanninn Kras- shnir Balakov frá Sporting Lissa- bon fyrir tæpar 160 milljónir króna. Hann á að taka við af Dunga, fyrirhða Brasilíu, sem hættir hjá Stuttgart í vor. Sævaríhnattreisu Sævar Pétursson, knattspyrnu- maður úr Val, er farinn til náms á Nýja-Sjálandi og leikur ekki með liðinu i 1. deildinni í sumar. Afmælisleikur Knattspymusamband íslands heldur upp á hálfrar aldar af- mæli sitt 1997. Þessara tímamóta verður eflaust minnst meö ýms- um hætti. KSÍ hefur í hyggju að fá Þjóðverja hingað til lands og leika afmælisleik við íslendinga. Málið er á frumstigi. Kemur„Keisarinn“? Svo gæti farið að Franz Becken- bauer komi til íslands meðan á úrshtakeppni Evrópumóts ungl- ingalandsliða stendur hér yfir í júlí 1997. Beckenbauer er á aug- lýsingasamningi við japanska bílaframleiðandann Mitsubishi og hefði Hekla hf. milligönugu í þessari heimsókn ef af yrði. SigurþóríFylki Sigurþór Þórarinsson, knatt- spyrnuraaður frá Sandgerði sem lék tvo leiki með Fram í 1. deild- inni i fyrra, er genginn tii líðs við 2. deildar lið Fyikis. Bayernleitar Þýska knattspyrnustórveldið Bayem Múnchen leitar að sókn- armanni þessa dagana og hefur rætt við Júrgen Klínsmann, Ulf Kirsten og Davor Suker í því sam- bandi. Varla Klinsmann Bayern fær varla Khnsmann, sem segir að Bayern hafi talaö við sig, en hann geti vart hugsaö sér að snúa aftur í þýsku úrvals- deildina. Hjá sér séu Tottenham og England allt sem máli skipti. Sammer meiddur Matthias Sammer, leikmaður- inn öflugi hjá Dortmund, er meiddur á hásin og getur ekki spilað með Þjóðverjum sem mæta Georgíu í Tbihsi í Evrópukeppn- inni í knattspyrnu á morgun. SigmarogAnna Sigmar Gunnarsson, UMSB, og Anna Cosser, ÍR, náðu bestu tím- um í karla- og kvennaflokkum í Flóahlaupi Samhygðar sem fram fór víð Félagslund í Gaulverja- bæjarhreppi á laugardaginn. Sigmar hljóp 10 km á 34:59,4 mín- útum en Anna, sem keppti í flokki 40-49 ára kvenna, hljóp 5 km á 19:51,6 mínútum. Staðan í NBA-deildinni Atlantshafsriðilh Orlando Magic..... 52 17 75,4% New York Knicks.... 44 23 65,7% NewJerseyNets..... 27 42 39,1% MiamiHeat.......... 27 42 39,1% BostonCeltics...,.. 26 42 38,2% Washington Bullets 18 50 26,5% Phiiadelphia...... 18 50 26,5% Miðriðill: Indiana Pacers.... 44 25 63,8% Charlotte Homets... 42 26 61,8% ClevelandCavaliers 38 30 55,9% ChicagoBulls...... 36 33 52,2% AtlantaHawks..... 33 35 48,5,0% Milwaukee Bucks.... 27 42 39,1% Detroit Pistons... 25 44 36,2% UtahJazz........... 51 19 72,9% SanAntinoSpurs.... 49 18 73,1% Houston Rockets... 41 27 60,3% DenverNuggets..... 33 36 43,9% DallasMavericks.... 29 37 43,9% MinnesotafWolv, 19 50 27,5% Kyrrahafsriðill: PhoenixSuns....... 49 19 72,1% Seattle SuperSonics 48 20 70,6% LosAngelesLakers. 42 25 62,7% PortlandT’blazers... 36 31 53,7% SacramentoKings... 33 35 48,5% Golden S’Warrios.... 21 47 30,9% LA Clippers........ 14 57 19,7% NB A-deiIdin í nótt: Aðmírállinn tók til sinna ráða sem fram fer að Hlíðarenda í kvöld? Gunnar Gunnarsson „Það leikur engin vafi á því að þetta verður hörkuleikur. Mitt mat er það að mér hefur fundist Valur hafi farið léttara í gegnum sigurleiki sína. KA hefur meira þurft að hafa fyrir sínum sigrum á heimavelli. Ég skýt á tölumar 26-23 fyrir Val. Jóhannlngi Gunnarsson „Heimavöllur- inn hefur ráðið úrslitum í leikj- unum fjórum á undan. Ef við segjum að þetta sé orðið lögmál þá vinnur Valur. Ég hallast að jöfn- um leik en Valsmenn hafa þetta, 26-22. Þeir eiga sterkara lið á papp- írnum og fleiri landsliðsmenn.” Sigurður Sveinsson „Leikurinn verður mjög jafn framan af en ég held að Vals- menn sígi fram úr og vinni leik- inn, 23-19. Það er búið að vera mikið jafnræði með þessum hðum í úrslitakeppninni en heimavöllurinn gerir útslagið eins og áöur.“ JónHjaltalín Magnússon „Fyrst Vals- menn ætla að loka sig inni í þessum kofa sín- um á Hlíðarenda þá mæta KA- menn enn ákveðnari til leiks og vinna leikinn með tveimur mörkum. Umgjörð leiksins hefði orðið mun glæsilegri hefði hann fariö fram í Höllinni.” Guðjón Árnason „Það er búin að I.1WM 1 vera mikil sigur- | pressa á Vals- mönnum í allan * \ vetur en ég hef '1 samt trú á að KA-liðið klári þennan leik. Þeir hafa 10Q% trú á þessu verkefni og það fleytir þeim alla leið og eigum við ekki að tippa j á 21-19 fyrir KA eftir hörkuleik.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.