Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 33 Hringiðan Þeir voru áhugasamir, viðskiptavinir Kringlunnar, á laugardaginn þegar nemendur úr danskóla Jóns Péturs og Köru dönsuðu fyrir þá um allt hús- ið. Mörg dansparanna sem tóku þátt í sýningunni eru margfaldir íslands- meistarar í sínum aldursflokki. Alhr samkvæmisdansarnir tiu voru dansað- ir, þ.e. fimm suðuramerískir og fimm sígildir samkvæmisdansar. DV-MyndVSJ Garrí Kasparov, heimsmeistari í skák, heimsótti unga aödáendur sína í skák- heimilið í Faxafeni á laugardaginn. Þar gaf hann fjölda eiginhandaráritana, auk þess sem hann svaraði fyrirspurnum áhugasamra skákmanna, sem létu ekki segja sér það tvisvar og spurðu heimsmeistarann spjörunum úr. DV-mynd VSJ Björn Sigurbjörnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, afhendir Sigurði B. Jónssyni þriðju verðlaunin fyrir skil á örmekjum sem Veiðimála- stofnun veitti á laugardaginn. En Sigurður veiddi 14 punda lax í Laxá í Aðald- al. DV-mynd G. Bender ímarit fyrir alla A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Slóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00 Fid. 30/3, fid. 6/4. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 2/4, kl. 14.00, sud. 9/4 kl. 14.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 1/4 kl. 15.00. Miðaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. 2/4,9/4. Aöeins þessar tvser sýningar eltlr. Húslð opnað kl. 15.30, sýningin hefst stund- vislcga kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrákl. 10. Græna línan 9961 60. Bréfsími 61 12 00. Simi 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. Tilkyimingar Á myndinni eru: Sverrir Haraldsson yfirlæknir, Albert Kemp fjölumdæm- isstjóri Lions á íslandi, Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borg- arspitalans, og Laufey Jóhannsdóttir svæðisstjóri. Gjöf til Borgarspítlans Nýlega gáfu Lionsklúbbamir á svasði 6 sameiginlega tæki til Borgarspítalans. Lionsklúbbamir sem stóðu saman að gjöfmni em: Lionsklúbburinn Kaldá, Li- onsklúþbur Hafnarfjarðar, Lionsklúbb- urinn Ásbjörn en þessir klúbbar eru allir í Hafnarfirði, Lionsklúbbur Bessastaða- hrepps, Lionsklúbbur Garðabæjar og Li- onsklúbburinn Eik en tveir þeirra síðast- nefndu em í Garðabæ. Forsvarsmenn Borgarspítalans boðuðu fulltrúa Lions- klúbbanna ásamt svæðisstjóranum, Lau- feyju Jóhannsdóttur, til móttöku þegar ómskoðunartæki til blöðmskoðunar var afhent. Sverrir Haraldsson yfirlæknir tók viö tækinu fyrir hönd Borgarspítal- ans og greindi hann frá að tækið væri langþráð fyrir sjúklinga spítalans og létt- ir þaö mjög meöferð sjúklinganna. Tækið er létt og fyrirferðarlítið og auðvelt aö færa það á milli staöa til notkunar. Jó- hannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borgarspítalans, þakkaði Lionsfélögun- um fyrir komuna og bað þá að koma sem oftast í heimsókn. Lionsklúbbarnir hafa aflað fjár til tækjakaupa með ýmsum hætti, svo sem perusölu, jólapappírssölu, hreingemingarverkefnum, sölu á lita- bókum og fl. Eitt meginmarkmið Lions- klúbba er að leggja öðrum hð. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svió kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 7. sýn. flmmtud. 30/3, hvít kortgilda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriöa Waage. Laugard. 1. aprit, síðasta sýning. Allra síð- asta sýning. ' Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 3113, siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Mlðvlkud. 29/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-20.00. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Muniö gjafakortin okkar Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús LEIKFELflG HKUREÚRflR RÍS Litríkur og hressilegur braggoblús! eftir íinar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Fösludag 31. mars kl. 20.30 - NOKKUR SÆTILAUS. Laugardag l.apríl kl. 20.30 - Föstudag 7. apríl kl. 20.30 Laugardag 8. apríl kl. 20.30 Miöasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. I4- I8 og sýninsardaga l'rani aö sýninsu. Simi 2407.1 Grciúsl u korlaþjónusta ÍSLE I__Ijiiii ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 91-11475 c2z Tónllst: Giuseppe Verdi Fös. 31/3, laugard. 1/4, uppselt, fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu sýningar fyrir páska. Sýnlngar heljast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Mlðasalan er opln kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasíml 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA DV 9 9*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. 6)g6j AJ Fótbolti 2 i Handbolti : 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn 51 ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn ; 71 Önnur úrsiit 8 NBA-deildin [0J Vikutilboö stórmarkaöanna |j Uppskriftir li Læknavaktin 21 Ápótek _3J Gengi JLJ Dagskrá Sjónv. ; 2[ Dagskrá St. 2 3j Dagskrá rásar 1 :; 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5J Myndbandagagnrýni 6J ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin emmtani ÍAl Krár ; 2 [ Dansstaöir 3|Leikhús . 4 j Leikhúsgagnrýni _5J Bíó j6J Kvikmgagnrýni 6 iLfJiJiJJA gsnume i Lottó Víkingalottó Getraunir BIBBMEBM 1J Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna £11111 DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.