Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 37 DV Karlakórinn Fóstbræður. Vortónleikar Fóstbræðra Vortónleikar Karlakórsins Fóstbræðra verða haldnir næstu daga í Langholtskirkju og Digra- neskirkju og eru fyrstu tónleik- arnir í kvöld í Langholtskirkju. Söngstjóri kórsins er Ámi Harð- arson sem hefur verið fastráðinn stjórnandi kórsins síðustu árin. Tónleikar Píanóleik með kórnum annast Lára Rafnsdóttir sem hefur margoft komið fram með kómum bæði hér heima og erlendis. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda. Flutt verða þjóðlög eftir eldri og yngri íslensk tónskáld auk nokkurra sænskra og norskra þjóðlaga. Einnig flyt- ur kórinn þrjár bænir heilags Franz frá Assisi eftir eftir Pou- lenc. Þessi lagaflokkur hefur ekki verið fluttur áður hér á landi. Lokakafli tónleikanna er kórar úr óperum. Einsöngvarar með kórnum eru Kolbeinn Ketilsson og Þorgeir Andrésson. Fræðslufundur um vímueína- neyslu unglinga Þriðji fræðslufundur SÁÁ um vímuefnaneyslu unglinga veröur í húsakynnum SÁÁ í kvöld í Síðumúla 3^5 og hefst kl. 20.00. verður fundur hringsins Norræna hús- inu. Jón Hjalta- lín Ölafsson læknír flytur erindi um lækningamátt Bláa lónsins. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Grafarvogs- kirkju. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu í kvöld kl. 20.00. Sigvaldi stjórnar. Allireldri borgarar velkomnir. Tvímenningur Tvímenningur veröur í kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8 (Gjábakka) á vegum Bridsdeildar Félags cldri borgara í Kópavogi. Nýlistasafnið Ársfundur í Félagi Nýlistasafns- ins verður í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20.30. Félag islenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands heldur námskeið í Odda, stofu 205, kl. 19.00-22.00 í dag. Efni: Stjórnunarstefnur og viðhorf til starfsmanna. Kvenfélag Hreyfils heldur aðalfund í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 20.00. Leið 14: Hlemmu r-Ri m a h verfi Strætisvagnar Reykjavíkur aka leiö 14 sem fer frá Hlemmi og upp í lúð nýja Rimahverfi á tuttugu mín- útna fresti alla virka daga frá kl. 7 til 19 en eftir það á 30 mínútna fresti. Á laugardögum fer vagninn einnig á Umhverfi 30 mínútna fresti og er fyrsta ferð kl. 7. Á helgidögum er fyrsta ferð hins vegar ekki fyrr en kl. 10. Alla daga er ekið til miðnættis. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækjar- torgi, biðskýlinu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Gulleni Hlemmur / RIMAR HAMRAR MÚLAR f'"'\ II - FOLDIR HLÍÐAR IÖFÐAR GERÐI Hlemmur - Rimahverfi Frá H.eirmi - Grensás - Tækniskóli - Fpldaskóii A Viðarrimi - aö Gullengi - frá Gullengi - Viöarrimi - Foldaskóli - Tæknískóli - Grensás - aö Hlemmi Sean Connery og Laurence Fish- burne takast á í Banvænum leik. Banvænn Ieikur Sam-bíóin frumsýndu í síðustu viku Banvænan leik (Just Cause), spennumynd sem hefur fengið góða aðsókn í Bandaríkjunum. Hrottafengið morð er framið í fenjum Flórída. Átta árum síðar reynir prófessor við Harvard- háskólann að bjarga dauða- dæmdum morðingjanum frá ör- lögum sínum en hann hefur aUtaf haldið því fram að hann sé sak- Þeir félagar Þór Breiðíjörð og Ólafur-Baldur píanóleikari hafa séð gestum kafFibarsins Ara í Ögri fyrir þægilegri og áheyrilegri tón- list í rúman mánuð, Dagskrá þeirra félaga samanstendur af lögum í anda Nat King Cole sem gerði garð- ínn frægan fyrr á öldinni og eru mörg lög sem hann kom á fram- færi klassískar dægurlagperlur í dag. Nat King Cole var mýktin upp- máluö, ballöður og létt sveifla var hans stíll og þeir félagar hafa slíka sveiflu í heiðri og hafa þriðjudags- kvöldin á Ara í Ögri verið kvöld þægilegheita og rómantikur. í kvöld munu þeh félagar koma fram í siðasta skipti, að minnsta kosti í bili, og er öllum velkomið að líta inn en þeir hefja leik kl. 22 og spila fram yfir miðnætti. , Verið að mokaá Austfjörðum Brattabrekka er ófær og eins er ófært um Möðrudalsöræfi. Á Aust- fjörðum er verið að moka Breiðadals- heiði og til Borgarfjarðar eystri. Greiðfært er að öðru leyti um flesta Færðávegum aðalvegi landsins en þónokkuð er af snjó á vegum og sums staðar er hálka, til að mynda á leiðinrii Reykja- víkrAkureyri er hálka í Langadal og á Öxnadalsheiði. Á leiðinni til ísa- íjaröar er yfirleitt fært en snjór á öllum vegum og Eyrarfjall er sem fyrr ófært. Á Suðurlandi er nokkur hálka fyrir austan Selfoss. Dóttir Hafdísar og Björgvins Litla stúlkan á myndinni fæddist á 2260 grömm þegar hún var vigtuð fæðingardeild Landspítalans 19. og 43 sentímetra löng. Foreldrar mars kl. 4,34, Hun reyndist vera Bamdagsms hennar eru Hatdis Eyglo Þorvalds- dóttir og Björgvin Bragason og er Kvikmyndir laus. Lögreglumaðurinn sem handtók morðingjann er samt ekki í vafa um að hann gómaði rétta manninn og hann ætlar að sjá til þess að morðinginn fái enga náðun á síðustu stundu. Báðir aðilar reyna að sanna sitt mál og sagan tekur óvænta stefnu oftar en einu sinni. Aðalhlutverkin leika Sean Connery, Laurence Fishburne, Kate Capshaw, Blair Underwood og Ed Harris. Leikstjóri myndar- innar, Arne Glimcher, rak þekkt hstagallerí í Boston áður en hann sneri sér að kvikmyndabransan- um. Var hann framleiðandi myndanna Legal Eagles, Gorillas in the Mist og The Good Mother. The Mambo Kings var fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrði. Nýjar myndir Háskólabió: Browning-þýðingin Laugarásbíó: Riddari kölska Saga-bíó: Táldregin Bíóhöllin: Gettu betur Bióborgin: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubíó: Vindar fortiðar Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 78. 28. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,000 64,200 65,940 Pund 102,390 102,700 104,260 Kan. dollar 45,720 45,900 47,440 Dönsk kr. 11,4860 11,5320 11,3320 Norsk kr. 10,2310 10,2720 10,1730 Sænsk kr. 8,7620 8,7980 8,9490 Fi. mark 14,5210 14,5790 14,5400 Fra. franki 12,9350 12,9870 12,7910 Belg. franki 2,2123 2,2211 2,1871 Sviss.franki 55,2100 55,4300 53,1300 Holl. gyllini 40,6400 40,8000 40,1600 Þýskt mark 45,5800 45,7200 45,0200 It. líra 0,03758 0,03776 0,03929 Aust. sch. 6,4680 6,5000 6,4020 Port. escudo 0,4343 0,4365 0,4339 Spá. peseti 0,4959 0,4983 0,5129 Jap. yen 0,71600 0,71810 0,68110 Irskt pund 102,720 103,240 103,950 SDR 98,60000 99,09000 98,52000 ECU 83,2700 83,6100 83,7300 Krossgátan 7 T~ T~ <r-n r 8 9 10 I.) /z 17“ l£T )L> IV i f h Zd J 0 Lárétt: 1 brothætt, 6 baga, 8 mynt, 9 bam, 10 daprar, 12 menn; 13 flas, 14 fals, 16 liö- ur, 18 stamp, 20 sáld, 21 treysta. Lóðrétt: 1 fiskúrgangur, 2 kvendýr, 3 gjöfull, 4 gælunafn, 5 þor, 6 gfeöikonan, 7 nýfega, 11 svipaö, 14 skop, 15 fálm, 17 deila, 18 alltaf, 19 kvendýr. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 misklið, 7 enni, 8 óbó, 10 dæsa, 11 út, 12 nær, 13 tað, 15 illindi, 18 nás, 20 álar, 22 gats, 23 róg. Lóðrétt: 1 meining, 2 indæl, 3 snær, 4 kistils, 5 lóa, 6 íbúð, 9 ótti, 14 anar, 16 lát, 17 dró, 19 áa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.