Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 39 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiöju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibreliur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billl Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR .Mf" Sýndkl. 9 og 11. MILK MONEY W Sýndkl. 5, 7,9 og 11. CORRINA, CORRINA Wlmopi (ioldbcrg Itav Liotia 'W ‘á •0 éL' I ■A MOYDfJiFH MOVIE Sýnd kl. 5 og 7. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu íjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotiö hæstu einkunn um víöa veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. Tilboð 350 kr. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaöi í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. PCCMPOCIMM Sími 19000 Frumsýnir RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANEGLSIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð óskarsveisla! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálmids. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þei r,,»,,;..^ HÁSKOLABIÓ Sími 552 2140 2 fyrir 1 á FORREST GUMP, ENGINN ER FULLKOMINN, NELL OG SKUGGALENDUR BROWNING ÞYÐINGIN timaritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á ★ ★ ★ 1/2 „Heillandi frumleg og seidmögnuö“ A.Þ. Dagsljós. ★ ★★★ HK, DV. ★ ★ ★ ÓT, rás 2. ★ ★★ 1/2 U.M, Tíminn ★ ★★ S.V., Mbl. annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7og 9. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TVEIR FYRIR EINN Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5. TVEIR FYRIR EINN REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16ára. TVEIR FYRIR EINN \ ið lok starfsliTilsins litur kcnnarinn Andriuv Crocker llarri: yfir lífsstarfið ng gt'rir sér grcin fyrir þvi að líf hans cr mcö ollti mishcppnað. Neniar hans hræðast hann. knnan cr ntrú og.yfirmcnn háns virða hann okki. Ovænt gi<ir frá ungum nemanda snýr þó blaðinu við og von um hamingju og betri tíma framundan vaknar. Áöalhl.: Albert Kinncy. Grota Scacchi og Matthcw Modine. Framl.: Kidlcy Scott. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DROPZONE '* f íTTTí 5 Fúri 5 Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy í hlyjustu og skemmtilegustu mynd ársins. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sviðsljós Jamie Lee svarar fyrir sig „Ég varð bara einfaldlega að gera þetta,“ sagði bandaríski háðfuglinn John Lovitz. Lovitz gerðist svo grófur að gripa um brjóst leik- konunnar Jamie Lee Curtis við verð- launaafhendingu eina í Los Angeles nýlega en Lovitz var aðalkynnirinn og Curtis var að taka við verðlaunum. Fjöldi manns varð vitni að þessari uppákomu og fór kliður um salinn. Allt ætlaði hins vegar vitlaust að verða þegar Jamie Lee sneri sér við og greip þéttingsfást um dýrmætustu eign Lovitz og kreisti vel. Hann lét friði eftir" Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5. Kvikmyndir ■ ír SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 Frumsýning samtímis i Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerínn síórmyndunum 1995. Aöalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishbume, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri: Arne Qlimcher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. UNS SEKT ER SÖNNUÐ QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins. Sýnd kl. 6.45, 9.10 og 11.05. SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE BANVÆNN LEIKUR „Just Cause“ er þrælspennandi og vel gerður þrUler í anda „Hitchcock" með úrvalsleikuranum Sean Connery, Laurence Fishburae og Ed Harris sem aldeUis gustar af hér. Just Cause sem kemur öUum sífeUt á óvart! „Just Cause“, ein af stðrmyndunum 1995. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GETTU BETUR BIÓHÖL „Just Cause" er þrælspennandi og vel gerður þrUler i anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeUis gustar af hér. Just Cause sem kemur öUum sífeUt á óvart! „Just Cause", ein af ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþríllerínn BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. AFHJÚPUN Sýndkl. 9 og 11.15. Tveir fyrir einn. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. Tveir fyrir einn. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsiáttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE LION KING Sýnd með ísl. tali kl. 5. M/ensku tali kl. 7. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 5. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Tveir fyrir einn. AFHJUPUN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.