Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann:- 25. mars, 1995 Bingóótdráttun Ásinn 22 12 1 4 14 54 37 35 2 59 44 27 1651 5 72 67 71 ___________EFTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1007910641J.118811871 12196 12495 13031 1346913713 1428714414 14648 14975 10334 1071111412 12020 12277 12626 13157 1352713733 14353 14447 14657 15000 10372 1072011455 12102 1229112886 13290 13574 13757 14358 1459114686 10586 10811 11786 12136 12345 12975 1343213672 14232 14403 14592 14933 Blngóótdráttnr Tvisturinn 70 57 68 25 72 22 54 62 51 47 75 64 74 2 20 48 38 431152 ___________EFITRTALIN MISANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUlhTEKT. 10007 10265 10532 10827114681180311972 12448 12842 13149 13512 13695 14766 10082 10419 10587110831151811822 12086 12452 12987 13153 13598 1406114799 1015110426 106131115611620118971227812467 13020 13160 13619 14201 10183 10430 10729113311176511956 12349 12749 13028 13263 13629 14244 Bingóótdróttun Þristurmn 75 70 57 59 53 47 38 71 31121 25 64 41 62 30 20 56 22 ___________EFTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10025 10414 10710 1075311207 12030 12538 12792 132001357214008 14198 14772 10222 1046110716 1092611335 12267 12555 12849132411365814065 1445114858 10313 10528 10736 1099211780 12347 12582 13129 13350 1368114123 14486 10352 10685 107471110611801 12485 12656 13157 13459 13701 14152 14645 _■/ Lnkknnúmen Ásinn VTNNNIN GAUPPHÆD10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HABITAT. 14722 12473 10603 Lukknnúmen Tvistuiinn VINNNIN GAUPPHÆD10000 KR. VÓRDÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 14623 10037 13369 Lokknnómtr Þristurinn VINNNINGAUPPHÆfl 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ JACK & JONES & VERO MODA 11779 10101 12481 11741 ------------- --------------------------------------------------------- I " _______________________________LukknkjóUó _____________________________ Röö:0302 Nr:12208 Bflastiginn RÖÖÆ303 Nr:11221 Vinnmgaskrá BingóBjössa Réttorö:Nema Útdiáttur 25. mais. Diamoiid QaDaiyói fró Maridnn hbnt: Tryggvi Þór Skarphtöinsson, Bogastðu 7, Akureyri Segn Mega Drive kiktætyitölni fró Japis hlaut: Aníta Elíasdóttir, Ásavegi 33, Vcstmannaeyjum Roger Atbens línnskauta M Maridnn hlturt: Elfa B. Hákonardóttir, Tiöllagili 14, Akureyri Körfuboltaspjald fró Maridnn hltuit: Hclgi Þór Guöjóussoo, Maikholti 5, Mosfellsbœ Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúðun Agtiat Aadeoea, Eyiaigðtu 30, Stglofiiði Klara Guðlaugtdóttir, Haoakambi 5, Hatnaifj. Hikoo Giðadal, StígahUB 36, Reykjavfk Sigoiðui Sacbjðna, Jódtiant Eyjatjaiðaveit Iagvar KristjíasMn, Löngumýri 37, Gaiðabc Kamilla Gnðmondsd, Hlfðaisticd 24, Bolnagaivík Sigonteiaa Goðlaugsson, Hnuokambi 5, Hafnarf]. Tinna Grfmandðttir, Reyaignud 42, Aknæai Fiaabogi Þðrnsoo, Hðfðavegi 4, Vestmaaaeyjom Eha EUesdðttii, Gaiðavegi 14, Hvammstaaga Eftirtaldlr krakkar hlutu Bingó Bjössa boll: Ani Maigetnsoa, Auaturvcgi 22, Gnadavfk Uaaar Jóasdðttir, Fffosaadi 21, Hvammataaga Jðhana & Raanveig, Nðpasfðo ód, Akureyri Bima Gaðnadðttir, Hamnhlfð 12, Vopaafiiöi Aatrid Gaðfiansdðttir, Leyaisbnut 12b, Griodavfk Biridr Ingaaoo, Á&hömnun 59, Vestmanaaeyjar Jana Bjðnudðttir, Fagngáiði 4, Keflavfk Lán Goðnadðttii, Fagnhjalla 18, Vopnafiiöi Bjðra Jénsson, Hlfðargðtu 13, Neskaopstað Ktistfa Strffasdðitir aólMtlg 20, Bolnngaivfk Sigróa Jðhaansdðttir, Betjarima 6, Reykjavfk AuöuiÁsta,Sviöhollsvðr4,Bea3astaöariir. Árai Sveniasoa, Víöivaagi 3, Hafiuufiiði Jðhaaa Goðmondsaoo, Uiðaiteig 10, Neskaupstað Stefaafa Ómandðflit, Biritihvammi 5, Kðpavogi I Fréttir BORGARSTJORN Gudrun flgústsdótti - forseti borgarstjórnar Borgarendurskoðun Símon Hallsson í kjsl Umboösmaöur borgarbúa BORGARRAÐ RAÐ, STJORNIR OG NEFNDIR BORGARSTJÓRI Ingibjörg Sólrún Gíslad. Stjómsýsla og atvinnumá! Fjármál Yfirstjórn í ráðhúsinu - breytingar á skipuriti - Aðstoðarm. borgarstj. Kristín Á. Árnadóttir Framkvæmdai menningar ogfélagsmála ■ m m Framkvæmdir m Stefán Hermannsson - borgarverkfr. - pvi Tillögur um breytingar á yfirstjóm 1 Ráðhúsi Reykjavíkur: Pólitískir bitl- ingar og boð- leiðir lengdar - segir Ami Sigfússon, oddviti Sjálfstæðisflokks „Það er verið að lengja boðleiðir og gera þær óskýrari, fjölga embætt- ismönnum og koma að pólitískum bítlingum. Þegar skýrslan var kynnt í borgarráði var hún fuH af villum og það þurfti að láta leiðrétta hana. Það er greinilega ekki verið að vinna neitt stjómskipulega með þessum til- lögum. Þaö er bara verið að ráða fólk til þriggja ára,“ segir Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Borgarstjóri hefur lagt fram í borg- arráði skýrslu um nýtt skipulag á yfirstjórn í Ráðhúsi Reykjavíkur. í skýrslunni er lagt til að yfirstjórn borgarinnar skiptist í fjögur svið; stjómsýslu- og atvinnumál, íjármál, menningar- og félagsmál og fram- kvæmdir. Gert er ráð fyrir að borgar- ritari komi næst borgarstjóra og hafi yfiramsjón með stjórnsýslu- og at- vinnumálum og íjármálum. Borgarstjóri hefur lagt til við borg- arráð að Helga Jónsdóttir verði ráðin borgarritari og verður sú ráðning tekin fyrir í borgarráði fljótlega. Þá verður Stefán Hermannsson borgar- verkfræðingur yfirmaður fram- kvæmda. Búist er við að staða fram- kvæmdastjóra menningar- og félags- mála og yfirmanns fjárreiðudeildar sem hafi sérþekkingu á íjármála- markaði verði auglýstar lausar til umsóknar auk þess sem ráðið verður í stöðu umboðsmanns borgarbúa að öllum líkindum síðar á árinu auk starfsmanns í skjalastýringu. „Megintilgangurinn er að gera ábyrgð einstakra embættismanna og boðleiðir skýrari þannig að það sé alveg ljóst hvaða leiðir forstöðumenn einstakra stofnana eiga að fara inn í ráðhúsið. Við bara auglýsum og tök- um svo hæfasta fólkið og auðvitað gerum við ráð fyrir því aö þeir sem verða ráðnir í stööurnar verði þar áfram," segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri og bætir við að villur í skipuriti hafi verið leiðréttar. -GHS Niðurstaða viimuhóps Seðlabankans um samkeppnisstöðu bankanna: Ríkisbönkum verði breytt í hlutafélög - til að jafiia samkeppnisstöðuna Það er niðurstaða vinnuhóps í Seðlabankanum að til að jafna sam- keppnisstöðu viðskiptabankanna þurfi að breyta ríkisbönkunum í hlutafélög og hlutafé ríkissjóð verði selt. Verði þaö ekki gert þurfi að grípa til ákveðinna aðgerða til að bæta mismun á samkeppnisstöðu einkabanka og ríkisbanka. Vinnu- hópurinn skilaði skýrslu til banka- stjómar Seðlabankans í nóvember á síöasta ári sem ekki hefur verið gerð opinber en hefur borist nokkrum völdum bankamönnum í hendur, auk þess sem DV var send skýrslan. Þaö var á bankastjómarfundi Seðlabankans 31. ágúst sl. sem fjög- urra manna vinnuhópi var fabö að gera skýrsluna. Skýrsluna unnu starfsmenn bankans, þeir Markús MöUer, Ragnar Hafliðason, Ólafur Freyr Þorsteinsson og Sigurjón Geirsson. Hlutverk vinnuhópsins var nánar skilgreint á þá leið að gera skyldi ít- arlega úttekt á samkeppnisstöðu bankanna, skattaumhverfi þeirra, áhrifum ríkisábyrgðargjalds o.þ.h. og skila bankastjóm greinargerð sem gæti orðið gmnnur að formlegri afstöðu og tiUögum Seölabankans í hugsanlegum viðræðum við sijóm- völd. Meðal annarra leiða til úrbóta nefnir vinnuhópurinn að sjáifkrafa ríkisábyrgð á skuldbindingum ríkis- bankanna verði afnumin og að gerð verði arðsemiskrafa til ríkisbank- anna og krafa um arðgreiðslu sem sé sambærileg við það sem tíðkast hjá einkabönkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.