Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 13 Dansveisla í Kringlunni Þeir voru ekki háir í loftinu yngstu dansararnir úr Dansskóla Jóns Pét- urs og Köru sem dönsuöu fyrir gesti Kringlunnar á laugardaginn. Þar var sannkölluð dansveisla þar sem dansað var um alla Kringlu á meðan opiðvaríverslunum. DV-myndVSJ Tónleikar Fílharmoníu Kolbeinn Ketilsson, tenór, söng meðal annarra einsöng á tónleikum söng- sveitarinnar Fílharmoníu í Langholtskirkju á laugardaginn. Sveitin flutti Messías eftir G.F. Hándel, en auk Kolbeins sungu einsöng Elísabet F. Eiríksdóttir, Alina Dubik, Bjarni Thor Kristinsson og Xu Wen. DV-mynd VSJ Þessir ungu skákmenn fylgdust hrifnir með þegar heimsmeistarinn í skák, Garrí Kasparov, svaraöi spurningum viðstaddra í skákheimilinu Faxafeni á laugardaginn. Jón L. Árnason skákmaður fékk það hlutverk að túlka fyrir heimsmeistarann og voru spurningar unga fólksins skemmtilegar. DV-myndVSJ Laxamerki Þeir Gunnar Magnússon og Lárus Gunnsteinssonvoru ánægðir með verðlaun sem Veiðimálastofnun afhenti á laugardag fyrir skil á laxamerkj- um. Lárus fékk fyrstu verðlaun en Gunnar önnur. DV-mynd G. Bender Hringiðan Fjöldi fólks var viðstaddur opnun á sýningu sem ber heitið „Náttúrustemmngar Nínu Tryggvadóttur" á laugar- daginn var í Listasafni íslands. Þessar myndir, sem margir telja hápunktinn á ferli listakonunnar, eru að mestu leyti úr safni dóttur hennar, Unu Dóru Copley, sem býr í New York, og hafa fæstar þeirra verið sýndar áðuráíslandi. DV-myndVSJ Ekta danskt smurt brauð 20 manna brauðtertur á sérstöku fermingartilboði. Öll veisluþjónusta og~raðgjöf. Smurbrauðstofa Sylviu Laugavegi 170 sími 5524825 rSL 1 ItOlH COCA-COLA I l((Pp 40 ViK|jLi;(»a ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR í DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kynnir: jon axel Olafsson t989 f MMíWÍ! 60TT ÚTVARPI ISLENSKI LISTINN ER SAHVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR, DV OO COCA-COLA A IsLANDI. LISTINN ER NIDURSTADA SKODANAKÖNNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKADSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARENDA ER A BILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 1 8-35 ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKID MID AF GENGI LAGA A ERLENDUM VINSÆLDARLISTUM OO SPILUN ÞE.RRA A ÍSLENSKUM ÚTVARPSSTÖOVUM. IsLENSKI LISTINN OIHTIST A HVERJUM LAUGARDEOI I DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYLGJUNNI KL. 16.00 SAMA DAG. ÍSLENSKI LISTINN TEKUR þAtT I VALI "WORLD CHART’ SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS I LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPULISTANN SEM BIRTUR ER I TÓNLISTARBLAÐINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKID AF BANDArIsKA TÓNLISTARDLADINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.