Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 31 DV Flugvellir á Norðurlandi: Loksins bundið slitlag á Sauðárkróksf lugvöll Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Stærsta framkvæmdin í flugvallar- málum á Norðurlandi á árinu er á Sauðárkróksflugvelli en þar á að leggia bundið slitlag á flugbrautina. Verkið verður boðið út í maí, áætlað er að framkvæmdir geti hafist í júní og þeim verði lokið í ágúst. Kostnað- aráætlun fyrir þetta verk nemur 55 milljónum króna en með fram- kvæmdum við tækjageymslu og kaupum á nýjum slökkvibíl fyrir flugvöllinn nemur fé til Sauðár- króksflugvallar 73 milljónum á ár- inu. Á Akureyri er stefnt að því aö ljúka viðbyggingu við flugstöðina sem er í byggingu og stefnt að því að taka hana í notkun fyrir áramót. Þá hefj- ast endurbætur á gömlu flugstöð- inni, en til þessara framkvæmda á að verja 55 milljónum króna. Á Húsavík veröur lokið við örygg- issvæði meðfram flugbrautinni sem lögð var bundnu slitlagi á síðasta sumri og á að verja 6 milljónum króna til þess verks. Þá verður keyptur snjósópur fyrir Húsavíkur- flugvöll sem kosta mun um 10 millj- ónir króna. Á Þórshöfn var ný flugbraut lögð slitlagi sl. haust. Þar hefst vinna við farþegaskýli á árinu. Loks má geta þess að lengja á flugbrautina við Mývatn um 150 metra og í Grímsey hefur Flugmálastjóm keypt húsið Bása sem er við flugvöllinn og þar á að innrétta flugstöð í hluta hússins. Fréttir Brutustinní hjólageymslu Lögreglan í Reykjavík handtók um helgina fjóra pilta eftir inn- brot í lúólageymslu í Áiakvisl. Piltarnir, sem'sumir hverjir hafa áður komið víð sögu lögreglu, höfðu ætlaö að lieimsækja kunn- ingja sinn en brutust inn i geymsluna þegar í ijós kom að kunningi þeirra var ekki heima. Gáfu piltarnir þá skýringu að þeimhefðiveriðorðiðkalt. -pp Erum með í smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af geróinni Garpur 860. Bátasmiðjan sf., Stórhöfóa 35, sími 587 8233. § Hjólbarðar úekkjahúsii Skeifunni 11 - 108 Reykjavlk Sími 568 8033 - 568 7330 EENERAL ÖRUGG - ÓDÝR jeppadekk • 205/75 R 15 stgr.............8.060. • 215/75 R 15 stgr.............8.720. • 235/75 R 15 stg8.990................ • 30 - 9,5 R 15 stgr..........11.115. • 31 -10,5 R 15 stgr...........11.670. • 32-11,5 R 15 stgr...........13.075. • 33 -12,5 R 15 stgr...........14.390. Alhliða hjólbaróaþj., bón og þvottur. Aktu eins oq þú vilt aðaoriraki! glUMFERDAR Urao OKUM EINS OG MENN' j JP Varahlutir GSvarahlutir HAMARSHÖfÐA 1-112 REYKJAVÍK - SÍMI 876744 Gabriel höggdeyfar, 20% verölækkun, ísetning ef óskað er, AVM driflokur í flestar geróir, verð 9.900, sætaáklæði 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. JS£ Bílartilsölu Dodge Daytona, árg. '85, turbo, útvarp/segulband, topplúga, fallegur bíll. Einn sem virkar. Skipti á ódýrari hugsanleg. Veró 420 þús. stgr. Uppl. í síma 91-643457. Daihatsu Feroza '91 til sölu. Mjög góöur staógreiósluafsláttur, ýmis skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsingar í síma 557 3590 eftir kl. 18, í dag og næstu daga. Traktorsgrafa, Case 780CK, árg. '78, með bilaóa vél, 2 afturskóflur, ripper- snjótönn, verð 550 þús. Dodge Ram 350 pickup double cab, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, veró 500 þús. MMC L-200 pickup, árg. '86, dísil, 4x4, verð 450 þús. Uppl. í sima 91-811979. Taktu þátt í skemmtilegum leik meö i ilic-Ui hetmUutmu. og þú getur átt von á aö vinna gómsætt páskaegg frá a'o i Siiiusí Allt sem þú þarft aö gera er aö hringja í 99-1750 og svara fimm laufléttum spurningum um Hpi-.iihefti heiiiukmiu sem nú hefurveriö dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. Þann . .. aju n næstkomandi verður dregiö úr pottinum og hljóta hvorki meira ná minna en 500 heppnir þátttakendur páskaegg frá }v!öti huUtsi í verðlaun. Þú sem þátttakandi í leiknum getur kannaö hvort þú sért einn af þeim heppnu meö því aö hringja í síma frá 12. apríl næstkomandi. Páskaeggin verða afhent vinningshöfum laugardaginn 15. apríl. fli Verö kr. ),90 mínútan FERÐIR /////////////////////////////// 12 síðna aukablað um ferðir utanlands fylgir DV á morgun. í blaðinu verða upplýsingar um helstu sumarleyfisstaðina sem ferðaskrifstofurnar bjóða upp á í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.