Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995 VINNIN LAUGA (T)( (T GSTÖLUR RDAGINN 25.3.1995 (28) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 2.033.740 O ^•Plús % gffi 327.600 3. 4 af 5 101 5.590 4. 3af 5 2.836 460 Heildarvinningsupphæö: 4.230.490 & i Æmii BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Taktu þátt. Þú gætir unnið ijúffenga fjöiskyldu- veisiu fyrir sex. Muniö aö svörin viö spurningunum er að finna í blaðaukanum DV-helgin sem fylgdi DV síöasta föstudag. MARMARIS Sviðsljós Breska konungsfjölskyldan á faraldsfæti: Saklaus prinsessa og regndrottning Díana prinsessa af Wales er stödd í Lech i Austurríki þessa dagana. Þar skiöar hún allan liðlangan daginn meö sonum sínum Harry og Vilhjálmi. Hafa mæðginin hreppt afbragðs veður og skemmt sér vel. Það eina sem skyggt hefur á gleðina og gáskann er aðgangsharka ljós- myndara en þeir fylgja Díönú eftir hvert fótmál. Talið er að vel á þriðja tug ljósmyndara séu í Lech með það eitt í huga að ná myndum af Díönu og sonunum. Þegar einn þeirra var nánast kominn upp á borðið þar sem þau sátu að snæðingi var Díönu nóg boðið. Hún henti mann- inum öfugum út og fór og talaði við ljósmyndarastóðið og bað þá um að gefa sér og strákunum smáfrið til að njóta þess að vera í fríi. Sjálf sagðist hún vera vön þvi að vera hundelt af ljósmyndurum en sagðist vilja vernda strákana enda liði þeim ekki vel í öllum þessum látum. Díana þykir vernda drengina mikið, sumir segja meira en góðu hófi gegnir. Diana er ekki eini meðlimur konungsfjölskyldunnar sem hefur verið á faraldsfæti. Elísabet drottn- ing hefur nýlokið sex daga heim- sókn til Suður-Afríku þar sem henni var vel tekið þótt ýmsir gerðu athugasemdir við hversu mikil óveðurskráka hún væri. Það var aiveg sama hvert hún fór í landinu, vonda veðrið fylgdi henn hvert sem hún fór. Hún var enda köliuð „regn- drottningin" meðan á dvölinni stóð. Það er helst að frétta af Karli ríkisarfa að kvikmyndafyrirtækið Walt Disney hefur gengið frá samn- l&íkur ÚTSÝN 99-1750 Díana og synirnir skemmta sér vel á skíðum í Austurríki. Með þeim á myndinni er ókunnur fjölskylduvinur sem þó er ekki talinn viðhald Díönu. Símamynd Reuter Heildarverðmæti aðaí- vinnings er kr. 150.000!!! Alltaf í fararbroddi þegar ævintýrin gerast erlendis! um sínum, þeim Andrési og Ját- varði. í teiknimyndinni segir frá hellisbúa nokkrum sem verður fyrir því að minnka. Hann verður aðins nokkrir sentimetrar á hæð og það hefur ýmis vandamál í fór með ingi við hann um að það gefi út á myndbandi og merkaðssetji teikni- myndina The Legend of Lochnagar. Prinsinn skrifaði söguna fyrir meira en aldarfjórðungi í þeim tilgangi að skemmta yngri bræðr- Sólarleikur Úrval-Útsýn er skemmtilegur leikur þar sem þú getur unnið glæsilega vinninga. Það eina sem þarf að gera er að hringja í síma 99-1750 og svara þremur laufléttum spurningum um sumar og sól. Svörin við spurningunum er að finna í ferðaþæklingi Úrvals-Útsýnar „Sumarsór. Bæklinginn getur þii fengið hjá feröaskrifstofunni Úrval-Útsýn og umboðsmönnum. Verð 39.90 mín. Glæðilegir ferðavinningar J í ipoði fyrir heppna pátttakendkrl Miðvikudagana 8., 15., 22. og 29. mars verður einn heppinn þátttakandi dreginn úr pottinum og hlýtur hann 5000 kr. innþorgun fyrir tvo inn á ferð til hins glæsilega sólarbæjar Marmaris í Tyrklandi. Heildarverðmæti hvers vinnings er því kr. 10.000. Allfr se.m'svara öllum þremur spumingunum rétt komast í pottinn í hverri viku aöalpottirjn. 1. apríl kemurfljó&t:': hver dettur í lukkúpottinn og hlýtur ævintýraferð. fyrir tvo í tvær vikur tfl'lands'ævintýranna. Tyrklands, á hinn sólríka Marmaris við Miðjarðarhafið. Þessi málmkenndi vélmennabúningur var sérstaklega gerður til að beina athyglinni að ákveðnum líkamshlutum. Frakkinn Thierry Mugler hannaði þennan búning og ætlar konum að klæðast honum f haustnepjunni. Símamyndir Reuter sér. Reiknað er með að myndin geti náð álíka vinsælum og The Lion King og The Jungle Book sem báðar koma úr smiðju Disneys. Naomi Campell sýndi nýverið þessa flík fyrir franska hönnuðinn Chantal Thomass. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.