Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN; Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAOA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MAHUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 1995. Flugfreyjur i verkfalli dreifðu miðum til farþega í flugi í morgun þar sem m.a. var bent á að yfirmenn Flug- leiða sinntu nú öryggismálum eftir örfárra daga námskeið sem þær hefðu fulllært á 8 vikum. Á myndinni sitja fiugfreyjur á farangursfæri- bandinu á Reykjavíkurflugvelli. DV-mynd S Mannbjörg er trillur sökkva Fimm mönnum var bjargaö úr sjávarháska í gærkvöld eftir aö tveir línubátar sukku suður af Krísuvík- urbjargi. Særún GK-64 hafði orðið vélarvana um kvöldmatarleytið í gær og tók Gaui Gísla GK-103 Sæ- rúnu í tog. Leki virðist hins vegar hafa komið að Gaua og hvolfdi hon- um. Skipverjamir fóru í sjóinn en tókst að komast í björgunarbát. Stuttu síðar sökk svo Særún og kom- ust skipverjar þar einnig í björgunar- bát. Þeim var svo öllum bjargað um borðíFarsælfráGrindavík. -pp Menntamálaráðherra: Skólalok á venju- legumtíma - páskafrí út úr myndinni „Venjulegt páskafrí er út úr mynd- inni og það verður væntanlega kennt í dymbilviku. Það verður lögð áhersla á að kenna allmarga daga sem jafnan eru frídagar og ef það gengur upp, þá að kenna á laugar- dögum,“ sagði Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra í samtah við DV í morgun vegna lausnar kenn- aradeilunnar. Hann segir að um sé að ræða 12 til 14 daga sem mögulegt sé að kenna á tímabilinu. „Ég vænti þess að skólalok verði á venjulegum tíma um mánaðamótin maí-júní“. Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagði að í verkfalli kennara hefðu sparast um 600 milljónir króna í launagreiðslum til þeirra. Þá upp- hæð væri hægt að nota til að mæta auknum útgjöldum við skólalok. -rt Kennarar f á 19-20 prósenta launahækk un a tveimur arum - samningurinn kostar ríkið 1400 mllljónir á ári „Þetta er búið að vera langt og undiratkvæðiíallsherjaratkvæða- verður íjölgað úr 170 í 175. Starfs- gerði kennurum var gert ráð fyrir strangt verkfall sem hefur komið greiðslu hjá félögunum. dögum kennara á skólatímanura aö þeir fengju þá launahækkun við marga. Ég er auövitað ánægöur Kermarar fá samkvæmt miölun- verður fækkað úr 12 niður í 5. Þetta sem fólst í kjarasamningunum sem þegar lausn er fundin og ég vonast artillögunni 19 til 20 prósenta veldur því að vinna kennara eykst gerðir voru á dögunum á hinum tilþessaðmenngetisemallrafyrst launahækkun á tveimur árum. og er hluti launahækkunar þeirra almenna markaði. Að auki bauð farið að opna skólana á nýjan leik. Inniíþvíerlækkunkennsluskyldu til að greiöa fyrir þetta. Árlegur ríkið 750 milljónir til að kosta aðra Það er séstákt fagnaöarefhi við hjá grunnskólakennurum úr 29 vinnutími að undanskildu orloíi þætti samningsins, svo sem vinnu- þessa samninga að sú stefna er fest tímum í 28 tima á viku og fram- verður 1800 stundir'á ári og vinnu- tímastyttingu og fleira. Samtals var í sessí að bæta skólastarfið með því haldsskólakennara úr 26 stundum timinn verður 8 klukkustmrdir á boð ríkisins metið á um 1200 millj- að Qölga kennsludögum,“ sagði í 25. Kennsluskylda grunnskóla- dag. ónir króna á ári. Tillaga sáttasemj- Friðrik Sophusson íjármálaráð- kennara, sem unnið hafa 15 ár eða „Kostnaðurinn við samninginn ara er 200 milljónum króna hærri herra í samtali við DV í morgun. lengur, minnkar um tvær stundir er verulegur og ekki síst vegna og því kostar samningurinn ríkið Samninganefndir kennarafélag- á viku. Þetta var mikið baráttumál þessaðþarnaerumaðræðaskipu- um 1400 milljónir króna á ári veröi anna sem og trúnaðarmannaráö hjá kennurum í þessu verkfalli. Þá lagsbreytingar og endurmat á hann samþykktur í félögunum. þeirra samþykktu sáttatillögu rík- verður tekið upp nýtt launarööun- störfum kennara," sagði fjármála- Verkfalli hefur enn ekki verið issáttasemjara eftir átakafundi i arkerfi 1. ágúst 1995. Kennslu- og ráöherra. aflýst og þvi óvíst hvenær skóla- gær. Nú verður sáttatillagan borin prófdögum í framhaldsskólum Samkvæmt tilboði því sem ríkið hald hefst á ný. Framkvæmdastjórar og aðrir æðstu yfirmenn Flugleiða hafa á síðustu dögum tekið þátt í námskeiði í öryggismál- um um borð í flugvélum til aö þeir geti sinnt starfi flugfreyja í dag og tvo næstu daga vegna verkfalls. Á myndinni, sem tekin er í gær, eru m.a. Pétur Ómar Ágústsson sölustjóri og Leifur Magnússon framkvæmdastjóri. DV-mynd BG Fjóriryfirmenn íhverrivél Milhlandaflug og innanlandsflug Flugleiða gekk nánast áfallalaust í morgun þrátt fyrir að verkfall flug- freyja væri skollið á. Fjórir af æðstu yfirmönnum fyrirtækisins - fram- kvæmdastjórar og aðrir af æðstu mönum fyrirtækisins - fóru meö hverri vél í millilandafluginu til aö sinna störfum flugfreyja - allt menn sem hafa gengið í gegnum námskeið undanfarna daga hvað varöar örygg- ismál. Þegar DV fór í prentun voru vélar til Kaupmannahafnar og Amst- erdam famar en Lúxemborgarvél var að renna úr hlaði. í innanlands- fluginu voru tvær vélar farnar en þær töfðust vegna tækniástæðna. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, sagði í samtali við DV í morgun að ekkert hefði verið ákveð- ið enn með framhald í viðræðum við flugfreyjur. Upp úr slitnaði í gær- kvöldi þegar flugfreyjur lögðu fram gagntilboð sem Flugleiðir mátu sem 60 prósenta hækkun heildarlauna- kostnaðar hópsins. Aðalkröfur flug- freyja eru um eftirlaunagreiðslur frá 63áraaldri. -Ótt LOKI Þetta hefur mig lengi dreymt um -flugfreyjur á færibandi! Veöriö á morgun: Hlýnandi veður Á morgun verður sunnan- og suðaustanátt, víða strekkingur og hlýnandi veður. Slydda og síð- ar rigning um landið sunnan- og vestanvert og einnig síðdegis á Norðaustur- og Austurlandi. Veðriö í dag er á bls. 36 Flexello Vagn- og húsgagnahjól Vbutsen Suduriandsbraut 10. S. 686499. L#TT# alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.