Þjóðviljinn - 31.03.1983, Side 1

Þjóðviljinn - 31.03.1983, Side 1
SUNNUDAGS ^■BLADIÐ OJOÐVIUINN 44 SÍÐUR Fimmtudagur 31. mars 72. tölublað 48. árg. Halldór Runólfsson fjallar um glermyndir Leifs Breiðfjörðs. - Ljósm.: Atli Sérstakt blað um ferðalög fyigir Verð kr. 18 Sigurdór Sigurdórsson skrifar um nautatat á Spáni Húsnæðisloforð Sj álfstæðisflokksins: Gat upp á 2 miljarða Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins í húsnæðismálum kosta 2.500 miljónir króna á ári. Ekki er ítillögum flokksins að finna fjármögnun nema í hæsta lagi upp á hálfan miljarð króna- reiknað meðbjartsýni. Húsnæðisstefna Sjálfstæðisflokksins er því með gati upp á ca tvo miljarða króna og mun það líklega einsdæmi að nokkur stjórnmálaflokkur hafi lofað svo rækilega upp í ermina á sér í einum málaflokki. Þá ber þess að geta, að fjáröflunarhugmyndir Sjálfstæðisflokksins mundu helst bitna á verkamannabústaðakerfinu. Trúnaðarskeyti bandarísks sendiherra: Svanfríður Jónsdóttir á Dalvík sótt heim Morgunblaðið stóð sig vel... Björn að baki Ameríkana í skeyti frá bandaríska sendiherranum á íslandi til utanríkisráðu- neytisins í Washington er því m.a. fagnað að Björn Bjarnason á Morgunblaðinu hafi haft forystu í því að binda endi á umræðu um vígbúnað Bandaríkjamanna hér á landi. Hafi hann m.a. komið í veg fyrir útvarpsþátt um málið. I gær birti Morgunblaðið mikla langloku eftir Björn um umræðu um kjarnorkuvígbúnað hér á landi árið 1980. Á baksíðu Þjóðviljans í dag er leitað álits manna sem hann reynir að gera tortryggilega í þeirri samantekt og kemur þarýmislegtfróðlegtfram um samspil bandarísks sendiherra, Morgunblaðsins og EiðsGuðnasonar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.