Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 218. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996__VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK LT» SÍF í Frakklandi: Fullkomnasta verksmiðja í Evrópu - sjá bls. 6 Vésteinn Ólason: Menntamál í brennidepli - sjá bls. 3 Foreldrar: Erfitt að brúa starfsdaga - sjá bls. 4 IRA-menn yfir- heyrðir eftir vopnafund - sjá bls. 8 Danir verja klámið - sjá bls. 8 Ágúst Jónsson, 52 ára gamall Noröfirðingur, gekkst undir mjög sérstaka aðgerö á dögunum þegar búið var til nýtt vélinda handa honum úr flipum úr hægri handlegg hans. Ágúst þjáöist af krabbameini í raddböndum og var barkakýliö fjarlægt. Hann getur ekki talaö enn um sinn en mun fá talventil á næstunni og fá meö honum málið aftur. Ágúst skrifaði á svokallaðan tjáboða þegar blaðamaður og Ijósmyndari DV litu í heimsókn til hans á Sjúkrahús Reykjavíkur í gær. DV-mynd PÖK Tippfréttir: Lengjan á Internetið á afmælisdaginn - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Tilveran: Hænur, þjoð- búningadúkkur og englar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.