Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 10
aðarlöndin flytja inn kjarnfóður í stórum stíl. Húsdýr, sem fóðruð eru með því, skila miklu af úrgangsefnum, sem nýta þarf eða eyða fjarlægt þeim stöðum, þar sem framleiðslan fer fram. Þetta eykur enn á þá erfiðleika, sem fyrir eru um að eyða úrgangsefnum. HVERNIG LAND Á NORÐLÆGUM SLÖÐUM ER FALLIÐ TIL RÆKTUNAR Til ræktunar þarf land með nægilega frjósaman jarðveg og vel aðhæfðar jurtir, en einnig þarf veðurfar að fullnægja ákveðnum skilyrðum. Þau eru um birtu, vind, úrkomu og hita. Okkur hættir til að horfa hér nokkuð einhliða á hitann sem lágmarksþátt. Því er athyglisvert að vita, að í heitustu héruðum Suður-Noregs gefa köldu árin mesta uppskeru algengustu nytjajurta. Á kaldari stöðum eru það hins vegar hlýjustu árin, þegar úrkoma er næg, sem gefa mesta npp- skeru. Meðaluppskera í Noregi af hveiti, byggi, höfrum og kart- öflum er lægri en i Hollandi og beztu ræktunarlöndum heims, en yfir meðaltali Evrópu utan Sovétríkjanna og nærri tvöfalt hærri en meðaltal heimsins. Ástæðan er sú, að margir þættir eru hagstæðir fyrir Noreg, þrátt fyrir stuttan vaxtar- tíma. Víða annars staðar dregur of mikill hiti og þurrkur úr uppskeru. Þá ná meindýr og sjúkdómar sér ekki eins niðri, þar sem vaxtartími er stuttur og ræktunarlandið dreift, og að lokum er ræktunarmenning á háu stigi í Noregi. Rökrétt afleiðing af þessu er, að land með slíka ræktunar- möguleika fullnægi betur, en nú er gert, eigin þörfum og skynsamlegt er að reikna með að ræktun á jurtum, sem fallnar eru beint til neyzlu meðal manna, hljóti að vaxa. Þá er ástæða til að ætla, að þörf á timbri fari vaxandi og verð á því hækkandi. > 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.