Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 86
að gagnskoða hvað hægt er að gera við þann áburð er til fellur hjá hænsnabændum þar í landi. I Danmörku er einnig unnið að athugunum á því hvernig megi nota hænsnaskít handa kúm, og í dag standa málin þannig, að sennilega er bezta verksmiðja í heimi til fram- leiðslu á fóðri úr búfjáráburði starfrækt í Danmörku. í Danmörku eins og í Hollandi, er þó löggjöf þannig varið, að hún leyfir ekki að settur sé hænsnaskítur í kúafóður- blöndur. Hins vegar eru nú í gangi tilraunir með þannig fóður handa holdanautpeningi. I austurevrópulöndum er einnig unnið að þessum málum NOTKUN KÚAMYKJU Þar sem reknir eru stórir búgarðar með nautpening, oft við lítið land eins og gengur og gerist í Ameríku, þá safnast að sjálfsögðu saman heil ósköp af mykju. Frá því var skýrt fyrir tveim árum í amerísku blaði, að farið væri að nota mykju til bygginga. Upphafsmaður að þessu var bóndi nokkur í Kaliforníu, sem rak stórbú með holdanaut. Hafði hann á búgarði sínum um tuttugu þúsund gripi, sem létu frá sér á dag um 80 tonn af mykju. Þessi bóndi hafði, sem fleiri vestur þar, land lítið og keypti mest sitt fóður að. Var nú svo komið, að enginn fékkst til að kaupa af honum bú- fjáráburðinn og kostnaður mikill við að fjarlægja hann. Var því orðinn við fjós hans haugur upp á þrjátíu þúsund tonn. Sá bóndi að hér stefndi í hreint óefni og fór á fund prófessors við háskólann í Los Angeles og saman reyndu þeir að ráða fram úr þeim vanda að losna við mykjuna. Árangurinn af þessu grúski varð sá, að uppfundið var nýtt byggingarefni úr mykju og möluðu úrgangsgleri. Mykjunni og glerinu var blandað saman og blandan hituð og fékkst þannig efni, sem upplagt hefur reynzt til bygginga. Efni þetta brennur ekki, það má saga og bora í það og hægt er að nota það bæði í þakklæðningu, vegghleðslu og vatnsrör. Þessi kaliforniski bóndi hefur nú byggt heljar mikla verk- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.