Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 29
slíkra ára hefur verið hér á íslandi í seinni tíð, þ. e. hve oft bændur hafa orðið fyrir eða geta orðið fyrir slíkum áföllum. Ekki er gott að átta sig á beinu tjóni vegna kalskemmda hverju sinni, enda hefur upplýsingum ekki verið safnað kerfisbundið né gerð nein heildarkönnun á þessu atriði. Vafalaust rýrnar afrakstur túnanna nokkuð á hverju kalári. Til dæmis hefur Pestalozzi (1960) getið þess, að á tilrauna- stöðinni að Vágönesi í Norður-Noregi rýrni uppskera túna í kalárum um 25—30%. Má telja víst að rýrnunin, sem í rann réttri er heytap, sé ekki minni hérlendis. Bjarni E. Guðleifsson og Jóhannes Sigvaldason (1972) hafa sýnt, að heyfengur á tilraunareitum Tilraunastöðvar- innar á Akureyri minnkaði um 31—47% í miklum kalár- um miðað við kallaus ár. Var rýmunin hlutfallslega mest á reitum, sem skorti eitthvert áburðarefni. Elér hefur enn einungis verið rætt um bein áhrif kal- skemmdanna, þ. e. minnkandi uppskeru af túnunum, en óbein áhrif kalskemmdanna eru einnig mikil, og má þá nefna aukna kjarnfóðurgjöf eða minni afurðir í heyleysi, kostnað vegna heyflutninga eða endurvinnslu túnanna og margt fleira. Er því ljóst, að mjög erfitt er að gera sér nokkra viðhlítandi grein fyrir öllu fjárhagstapi af völdum kalskemmda. Einhverjar upplýsingar um beint og óbeint tjón af þessum völdum geta samt sem áður haft nokkurt gildi, þar sem það er eflaust álitlegt fjármagn, sem hér tap- ast og því réttast að reyna að stemma stigu við því tapi, jafnvel þótt einhverju þurfi til að kosta. Heimildir um útbreiðslu kalskemmda á íslandi eru mjög takmarkaðar, einstök ár hafa fræðimenn skráð nokkuð, en um önnur ár er ekkert vitað. Bæði Sturla Friðriksson (1970) og F.llenberg (1971) hafa sýnt á kortum útbreiðslu kal- skemmda einstök ár eftir 1960, og frá þeim tíma eru einnig til nokkrar skráðar heimildir. Ekki eru þó til neinar tölu- legar upplýsingar um útbreiðslu kalskemmdanna í einstök- um héruðum, upplýsingar, sem safnað er skipulega og eru sambærilegar frá svæði til svæðis og frá ári til árs. Slíkar 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.