Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 47
JÓHANNES SIGVALDASON: UM LÍFIÐ I JARÐVEGINUM Nokkrar athuganir d dýralífi i reitum dburðartilrauna i Tilraunastöðinni d Akureyri. Sumarið 1969 fengu Náttúrugripasafnið á Akureyri og Rannsóknarstofa Norðurlands styrk úr Vísindasjóði til rannsókna á dýralífi í jarðvegi. Var það sumar unnið að frumathugunum á því sviði, m. a. valdir og afmarkaðir reit- ir á mismunandi gróðurlendi, sem áætlað var að taka sýni úr, tæki útveguð eða smíðuð til rannsóknanna, og nokkur sýni voru tekin bæði til þess að reyna aðferðir og einnig til þess að gera frumkönnun á því hvað fyndist af dýrum í mold- inni. Frá þessum byrjunarathugunum grejnir Helgi Hall- grímsson safnvörður í ritgerð í Ársriti Ræktúnarfélags Norð- urlands 66. árgangi, 2 hefti 1969. I inngangi þeirrar ritgerð- ar segir Helgi: „.. . Flestir líta á jarðveginn sem dautt fyrir- bæri og meðhöndla hann samkvæmt því. Menn vita að ræt- ur plantnanna vaxa í moldinni og þar er að finna ánamaðka, en lengra nær þekking almennings ekki. . .“ Það má segja að hér sé nokkuð kröftuglega til orða tekið, en því miður hefur Helgi þarna nokkuð til síns máls. Þekking okkar ís- lendinga á náttúrunni nær alltof skammt. Hinn almenni borgari þessa lands hefur því miður látið sig of litlu skipta náttúru landsins. A allra síðustu árum hafa þó umræður um náttúruvernd og mengun umhverfisins, sem víða um lönd er komin á alvarlegt stig, opnað augu margra fyrir því, sem í kringum okkur er. Enn sem komið er nær sá áhugi vart 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.