Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 48
langt niður í jörðina, nema þá helzt í gullleit, og allra sízt nær hann til lífvera, sem illa sjást með berum augum og sem hagfræðin hefur enn ekki metið til fjár. Ekki er þó rétt að vanmeta þessar lífverur, sem í moldinni búa. Þær gegna ýmsum hlutverkum í náttúrunni og eru að meira eða minna leyti hlekkir í heildarlífkeðju tilverunnar. Má hér til nefna að mörg smádýra jarðvegsins lifa á jurtaleifum og flýta þannig fyrir niðurbroti þeirra og gera þær að aðgengi- legri jurtanæringu á ný. Önnur dýr leggjast hins vegar á lifandi jurtir og geta orðið mestu skaðvaldar í ökrum og túnum bænda. Þekking á því hvaða dýr eru gagnleg við ræktun jurta og hver til skaða er því augljóslega mikils virði. Hins ber samt vel að gæta, að þó ákveðin dýrategund sé hin versta skaðsemdar skepna í verðmætum jarðargróðri bóndans, þá verður það að gerast með gát að úða yfir þetta veslings dýr eitri og drepa það. Slíkt getur haft hinar alvar- legustu afleiðingar í för með sér, ef ekki er rækilega vitað hvað gerist þegar viðkomandi dýri er útrýmt. Notkun lyfja í landbúnaði ætti að forðast nema að gagnrannsökuðu máli. Þegar áðurnefndum frumathugunum á dýralífi jarðvegs- ins var lokið sumarið 1969, var ákveðið að sækja að nýju um styrk til frekari rannsókna. Veitti Vísindasjóður styrk aftur á árinu 1970. Var nú hafist handa og athugað annars vegar dýralíf í ýmsum gróðurlendum á mismunandi tímum og í mismunandi hæð yfir sjó, en hins vegar dýralíf í rækt- uðu landi, túnum. Voru í því skyni tekin sýni úr tilrauna- reitum, sem fengið höfðu mismunandi áburð í Tilrauna- stiiðinni á Akureyri. í þessu greinarkorni verða niðurstöður úr þeirri athugun teknar fram í dagsljósið. Ástæðan fyrir því að valið var að taka sýni úr áburðar- tilraunum, var meðal annars sú, að oft hefur heyrzt að með- ferð túna og þá einkum og sér í lagi notkun tilbúins áburð- ar útrými öllu lífi úr jarðveginum. Þessi fullyrðing hefur komið fram bæði í ræðu og riti. Ekki hefur mér þó tekist að hafa upp á neinum tilraunaniðurstöðum eða rannsókn- um íslenzkum, er sanni eða afsanni slíkar fullyrðingar. Var því einkar fróðlegt að kanna hvað í mold túnanna bjó. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.