Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 59
HELGI HALLGRÍMSSON: GRÓÐUR Á FONTI Á LANGANESI Yzti hluti Langaness, nefnist Fontur eða Langanesfontur. Mun nafnið vera dregið af því hvernig nestáin sést frá sjón- um, þegar komið er austan að, en þá mun hún ekki ólík risastórum stapa eða fonti, enda slúta björgin sennilega eitthvað, en fótstallur mikill er sýnilegur um fjörumál. Er þetta nafn eitt hið snilldarlegasta sem mér er um kunnugt, og eru þó mörg íslenzk örnefni góð. Fonturinn virðist vera leyfar af mikilli hraunsléttu, enda er hann sem næst sléttur að ofan, og berglögin liggja hérum- bil lárétt í hinum 50—60 m háu björgum, sem umlykja hann á alla vegu. Allur er hann að heita má þakinn jarðvegi, og er jarðvegurinn mjög þykkur nálægt norðurbrúninni, og víða um tveir metrar og á einum stað talsvert á fjórða meter, en uppblástursrof er við norðausturbrúnina. Jarðvegurinn er þarna allur rauðleitur, og mikið af smámöl og gjallkorn- um í honum. Virðist það fjúka upp úr björgunum, og á efa- laust mestan þátt í þykknun jarðvegsins þarna. Austar á nes- inu er miklu þynnri jarðvegur, varla nema 1—2 fet, og grisj- ar sumsstaðar í grjótið undir. Lega uppblástursrofsins sýn- ir hvaða vindátt er hér hatrömmust, en það er NA-áttin, en ekki er vottur að slíku rofi austan eða sunnan á Fontinum. Nálægt miðjum Fontinum, liggur dálítið barð, eftir hon- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.