Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 84
JÖHANNES SIGVALDASON: HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA VIÐ BÚFJÁRÁBURÐINN? Búfjáráburður er ekki o£t á dagskrá í íslenzkum landbúnað- arritum. Er enda talinn hálfgerður vandræðagemlingur. Mörgum finnst mykjan og taðið eða hvað það nú heitir, sem frá skepnunum gengur, vera til óþurftar, leiði af sér óþrifnað og útheimti mikla vinnu. I þessum pistli er sagt ögn frá því hvernig þetta vandamál er úti í hinum stóra heimi og frá þeim ráðum, sem þar er reynt að beita til að leysa vandann. Uppistaðan í greininni er fengin úr danska blaðinu „Ugeskrift for agronomer og hortonomer“, en í 8. tölublaði 1973 er grein um þetta efni eftir danska ríkisráðu- nautinn O. Brahe-Pedersen. Fer hér næst lauslega þýddur útdráttur úr greininni: Víða í heiminum hefur nú á næstliðnum áratugum verið farið að reka stórbúskap á tiltölulega litlu landi. Er þá fóður allt aðkeypt, líkt og hráefni í verksmiðju. Einkum í USA og hinum sósíalistisku löndum hafa menn hrifizt af þess háttar risaáhöfnum, en í dag finnast hér og þar í heiminum bú- garðar þar sem áhafnir eru annað hvort hundruðir mjólkur- kúa, þúsundir af holdanautum eða svínum, eða milljónir af hænum. Einn af vanköntunum við þennan rekstur, er að losna við búfjáráburðinn. Fyrir 20—30 árum þegar mengun 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.