Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 75
Heykökuverksmiðjan i fullum gangi á Lundi 1972. 12 ár verði að meðaltali a. m. k. helmingur alls heyfengs bænda í formi heykaka eða köggla. Hvaða möguleika býður slíkt upp á? í fyrsta lagi er hægt að koma verulega meira magni af orku í skepnur í formi heyfóðurs en nú tíðkast. T. d. þyrfti ekkert kjarnfóður handa sauðfé orkulega séð og kýr gætu mjólkað allt að 20 kg af heyfóðri einu saman. Þetta eitt mundi hafa í för með sér verulega minni þörf fyrir innflutt kjarnfóður; talað hefur verið um helmings minnkun. Með þessu er þó ekki öl 1 sagan sögð, þar eð hlut- deild sérstakra próteinfóðurefna — dýrasta hluta kjarnfóð- ursins — gæti orðið sáralítil, jafnvel enginn í mörgum til- fellum. Þar að auki eigum við ýmis ódýr fóðurefni, sem hentugt væri að blanda í þessa framleiðslu við gerð hennar. Á ég þar einkum við þau ógrynni af dýrafitu, sem árlega fellur til á sláturhúsum og fiskvinnslustöðvum. Þyrfti að gera tilraunir með að nýta þetta orkuríka fóður samfara 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.