Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 19
í heildarfóðri sauðfjár og nautgripa með kynbótum. Erlend- ar rannsóknir hafa ekki gefið verulegar vonir í þá átt, en hér þarf að þrautreyna, því að mikið er í húfi. Umhverfi húsdýra. Við það veðurfar, sem ríkir hér á landi, er þörf á vönduðum útihúsum, en þau eru hins vegar dýr. Byggingaiðnaðurinn hefur boðið upp á margt nýtt á undanförnum árum, en inn- an landbúnaðar hefur fyrst og fremst staðið á að hagnýta þær nýjungar, sem fram hafa komið. Má þar nefna tilbúin hús og einingabyggingar. Við innréttingu er áríðandi að breytingum verði komið við eftir á, ef þörf krefur. Viðbrcigð húsdýra við umhverfinu þarf að kanna. Miklar afurðir og „skynvæðing“ í rekstri geta haft óæskileg áhrif á heilsufar dýra. Þá er sannað, að húsdýr geta verið haldin streitu. Rannsaka þarf, hvað því veldur, en margt kemur til greina, svo sem, hve þétt er á dýrum, brynningar- og fóðr- unarkerfi, birta, hiti, rakastig, súrefni í andrúmslofti, gas- myndun frá áburði o. fl. tíarátta við búfjársjúkdóma, varúðarráðstafanir og meðhöndlun. Margt bendir til, að samhengi sé með vaxandi afurðum og auknum sjúkdómum. Hjá mjólkurkúm eru efnaskiptasjúk- dómar áberandi, svo sem doði og súrdoði, ófrjósemi, júgur- bólga og spenameinsemdir. Þegar gripum á býli fjölgar, en fólki við bústörf fækkar, minnkar alúðin, sem lögð verður við hvern grip. Eiginlegar dýralækningar verða að sjálfsögðu áfram jafn- mikilvægar, en áherzla hlýtur um leið að vaxa á fyrirbyggj- andi aðgerðum, en það krefst mikillar skipulagningar fram í tímann. H reindýrarœkt og nytjun viltra dýra. Hreindýr eru húsdýr Lappa um norðanverða Skandinavíu, en hér á landi teljast þau til viltra dýra. Þeim hefur þó verið nokkur gaumur gefinn af vísindamönnum hér á landi og sjúkdómar, sem lagzt hafa á þau, verið rannsakaðir. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.