Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 30
tölulega heimildir eru æskilegar og mundu t. d- auðvelda mjög könnun á áhrifum veðurfars á kal. Enda þótt kals hafi gætt alls staðar á landinu, hafa viss svæði á Norðurlandi orðið fyrir mestum skakkaföllum. — Meðal annars þess vegna verður hér á eftir lögð meiri áherzla á útbreiðslu kalskemmda á norðanverðu landinu heldur en í öðrum landshlutum. Mun hér í heild leitazt við að gera grein fyrir eftirtöldum þremur þáttum er að kal- vandamálinu lúta: 1. Tíðni kalára á þessari öld- 2. Sveifla í heyfeng og heytap vegna kalskemmda á þessari öld. 3. Utbreiðsla kalskemmda í nokkrum hreppum á Norður- landi á árunum 1960—1972. Augljóslega leiðir þessi rannsókn ekki til neinna hag- nýtra úrlausna á vandamálinu, en hefur helzt sögulegt gildi og er ætlað að vekja athygli á tíðni og útbreiðslu kal- skemmda á Norðurlandi, og gæti auk þess orðið öðrum að einhverju liði í rannsóknum á skaðlegum afleiðingum vetrarveðráttunar á túngróðurinn. LÝSING RANNSÓKNA Til könnunar á skráðum upplýsingum um kal, var farið yfir eftirtalin rit: Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags, Árbók landbúnaðarins, Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, Búnaðarrit, Frey, Skýrslur tilraunastöðvanna og Veðráttuna. Kom þá í ljós, að þessar heimildir gera einungis kleift að skipta árum þessarar aldar í þrennt, hvað kali viðkemur. í fyrsta lagi eru ár án kalskemmda; það eru ár, þar sem kals er hvergi getið. í öðru lagi eru lítil kalár, þ. e. ár með litlar kalskemmdir og þá oft staðbundnar. í þriðja lagi eru svo mikil kalár, ár þar sem getið er mikilla og algjörra kal- skemmda, annað hvort staðbundinna eða útbreiddra. Til athugunar á sveiflu í heyfeng á flatareiningu ræktaðs 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.