Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 87
smiðju við fjós sitt og framleiðir byggingarvörur úr allri þeirri mykju, er hann fær úr sínum tuttugu þúsund holda- nautum. Hér að ofan hefur verið sagt frá því hvernig stórbúskapur Ameríkanans varð til þess — út úr neyð — að fundið var upp byggingarefni úr mykju. Aldagömul saga úr Indlandi hefur reyndar endurtekið sig hér, þó ekki verði hægt að segja að sambærileg sé, þar sem Indverjar í fátækt sinni notuðu, fyrir mörgum árum, þurrkaða kúamykju úr sínum heilögu kúm til kofahygginga. Rannsóknir eru einnig í gangi víða í heiminum með að umbreyta mykju í próteinauðugt fóður handa jórturdýrum, þá hefur áhurður undan svínum líka verið notaður í til- raunaskyni sem fóður. Hér lýkur tilvitnun í hið danska blað. Eins og af þessu sést er það ofarlega á baugi hjá mörgum þjóðum að koma húfjáráburðinum í sképnufóður. Þeir erfiðleikar, sem víða hafa skapazt hér á landi við að fjarlægja mykju, verða þó varla leystir með því að breyta henni í fóður, enda rétt fyrir íslenzka bændur að reyna i lengstu lög að koma mykju og öðrum búfjáráburði í flög eða á túnin og með því reyna að ná nýbrotnum og nýlega frágengnum túnum í viðunandi rækt, en slíkt verður trauðla gert með íslenzkan jarðveg nema á hann, eða þó öllu frekar í hann, verði borið verulegt magn af búfjáráburði. Þá erfiðleika, sem við er að etja, í sambandi við losun á haughúsum og útkeyrslu á þessum áburði, verða tæknimenn að leysa. Sú aðferð, sem eitthvað hefur þekkzt hér á landi, að setja hauginn í bæjarlækinn er forkastanleg og því verður að hætta sem fyrst. Kemur þar hvort tveggja til, að hér er dýrmætum efnum fleygt og um leið eru ár og lækir í mikilli mengunarhættu. Þó eigi sé ástæða til að breyta íslenzkum búfjáráburði í fóður á næstu árum, þá bendir margt til þess, að einungis sé tímaspursmál hvenær hænsnaskítur og ef til vill ýmis konar annar búfjár- áburður verði hér í erlendum fóðurblöndum, og hver veit nema hinir ótrúlegustu hlutir, merktir „Made in USA“, séu gerðir úr kúamykju. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.