Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 55
fjáráburð eru langflestir þráðormar og í N-áburðarlausum reit, sem fengið hefur kalí og fosfór er dýraflokkur þessi vel kynntur. Af tölunum í töflu 3 sézt greinilega sá munur, sem er á því hvar dýr í þessum dýraflokkum finnast í jarðvegin- um. Maurar og mordýr virðast hafast við nær eingöngu í efstu 2,5 sm, en þráðorma er aftur á móti að finna alllangt niður í jörðinni. Er þetta í samræmi við það, sem áður hefur verið fundið (Helgi Hallgrímsson 1969). í töflu 5 er sýndur fjöldi ánamaðka í reitum mykjutil- raunar í Tilraunastöðinni. Einnig eru til samanburðar töl- ur frá Víkurbakka og Þýzkalandi. Af tölum þessum má ráða, að nokkru fleiri ánamaðkar eru í reitum með mykju en hin- um, sem fengið hafa tilbúinn áburð eingöngu. Ekki er þó ánamaðkafjöldi í reitum, sem borinn hefur verið á tilbúinn áburður, neitt tiltakanlega lítill og ef gerður er saman- burður við graslendi í Þýzkalandi sézt að fjöldi ánamaðka þar er mjög svipaður. Aftur á móti er þýzkt akurlendi mun snauðara á ánamaðka og sýnir það enn á ný hvað graslendi virðist hagstæðara öllu jarðvegslífi en opnir akrar. Tafla 5. Fjöldi ánamaðka í reitum mykjutilraunar í Til- raunastöðinni á Akureyri sumarið 1970. Til samanburðar er sýndur ánamaðkafjöldi í ökrum og graslendi í Þýzkalandi og gömlu túni á Víkurbakka á Arskógsströnd. Ánamaðkar á m2 Sýni tekin Sýni 1 Sýni 2 Meðaltal Tilraun Áburðarlaust 260 260 260 10/8 nr. 136-63 Mykja 20 tn/ha 220 920 570 10/8 Tilbúinn áburður 400 130 220 10/8 Gamalt tún á Víkurbakka 160 Graslendi 300 Þýzkaland Akur 100 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.