Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 20
Af öðrum viltum dýrum, sem nytjuð eru hér á landi, má nefna rjúpu, en miklar rannsóknir hafa farið fram á lifnað- arháttum hennar. Auk þess eru margar fuglategundir nytj- aðar, og ber þá einkum að geta æðarfuglsins, en honum hefur fækkað ískyggilega á síðari árum. Fiskirœkt. Fiskirækt er mikið sinnt hér á landi og náðst hefur veru- legur árangur í henni. Vegna þess, hve fiski fjölgar ört, ern miklir möguleikar á að ná fljótvirknm árangri í kynbótum hans. Vötn, sem vel eru fallin til fiskiræktar, eru víða um land, þannig að hér er nm efnilega búgrein að ræða, ekki sízt þar sem fóðuröflun fyrir þennan fisk ætti að vera auðveld inn- anlands. Hagnýting úrgangsefna til fóður- og matvcelaframleiðslu. Þessi grein á alllangt í land hér á landi, þar sem úrgangsefni eru tiltölulega fá og landrými mikið. Erlendis er í þessum efnum hugsað um nýtingu úrgangs frá trjákvoðuiðnaði og olíuiðnaði auk úrgangs frá þéttbýli. Hér á landi má þó nefna mun betri nýtingu á úrgangi frá sláturhúsum og fisk- vinnslustöðvum til skepnufóðurs. Fullvinnsla landbúnaðarafurða. Innan þessa rannsóknasviðs er mikið verk að vinna, þótt margt hafi verið vel gert. Kröfur um fullvinnslu afurða hafa lengi verið uppi, en við ramman reip er að draga í markaðs- málum erlendis. A síðari árum hafa komið fram nýjar aðferðir við geymslu matvæla, svo sem geislun, notkun örbylgja og frostþurrkun. Breyting og þróun framleiðsluvara og sölustarfsemi. Við framleiðslu landbúnaðarvara, sem og við aðra frarn- leiðslu, hlýtur sífellt að vera tekið mið af óskum kaupenda. Gott sölukerfi er bæði hagur framleiðenda og neytenda. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.