Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 53
Tafla 4. Fjöldi dýra á m2 í nokkrum tilraunareitum Til- raunastöðvarinnar á Akureyri, í túni á Víkurbakka á Ar- skógsströnd og í graslendi og ökrum í Þýzkalandi. Dýra- Tilraunast. á Akureyri Víkur- Þýzk aland flokkur Mestur Minnstur Meðaltal bakki Graslendi Akur Mordýr (Collembola) Maurar 75.500 5.500 31.000 150.000 90.000 15.000 (Acarina) Þráðormar 81.500 23.000 41.000 47.000 180.000 30.000 (Nematoda) 890.000 375.000 540.000 362.000 10.000.000 2.000.000 stökkmors á Víkurbakka. Er nær að ætla að skilyrði séu hag- stæð fyrir þennan flokk dýra í Víkurbakkatúninu, auk þess hafi tími sá er sýnitaka var gerð sumarið 1969, verið hag- stæður fyrir fjölgun mordýra. En víkjum aftur að töflu 3. Við samanburð á fjölda dýra í tilraun með mismunandi N-áburð sézt, að maurafjöldinn er svipaður, óháður því hvaða N-áburður var notaður, að vísu flestir í þeim reitum, sem borinn var á kjarni, en hæpið að svo komnu máli að draga af því nokkrar ályktanir. Hins vegar eru nokkru fleiri maurar þar sem borinn hefur verið á tilbúinn fosfór- og kalíáburður en enginn N-áburður. Ef við athugum einnig niðurstöður tir búfjáráburðartilraun- inni, sézt að langflestir maurar finnast þar sem mykja hefur verið áborin. Aftur á móti þar sem áburðarlaust er eða bor- inn á tilbúinn áburður eingöngu er fjöldi maura svipaður því, sem var í reitum með mismunandi N-áburðartegundir. Ef litið er á mordýrafjöldann getur að líta svipaða mynd. Þó eru þau frávik hér að mjög fá dýr finnast í stækjureit en allmargt dýra er í reit með kalksaltpétri. Virðist sem skil- yrði fyrir mordýr séu lakari í hinum súra og kalksnauða stækjureit (sjá yfirlit yfir efnamagn í töflu 2). í mykjureit- unum eru aftur á móti sem fyrr, langflest dýr. Verður af því ályktað að hér séu skilyrði betri en annars staðar fyrir 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.