Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 92
hann lengra og lengra burtu, unz hann loksins náði landi og festist þar við eitthvað, sem hélt. Nú var komin brú í land og aumingja kongulónni var borgið. Það hefði ekki orðið mikið úr henni þarna ef hún hefði sezt fyrir á prikendanum og ekkert gert annað en horfa til lands og mæna eftir hjálp frá öðrum. Það verður heldur aldrei nema lítið úr okkur á meðan við mænum í allar átti og byggjum mest upp á það, að aðrir, þing og stjórn og landsstofnanir bjargi okkur til lands. Nei, það er þetta, sem við þurfum að læra af kongu- lónni; að spinna bjargráðin út úr okkur sjálfum, að spinna þau út úr þolgæði okkar, sjálfstrausti, mannkostum, og svo að spinna þau út úr gæðum lands vors og viturlegri hag- nýtingu þeirra. En til þess að geta spunnið slíkt út úr okkur, þurfum við fyrst að byrja á því að spinna ýmislegt inn í okkur. Kongulóin spinnur bjargráð sín, veiðinetin sín og brýrnar yfir torfærurnar, lækina, gilin, út úr kirtli, forðabúri, sem hún ber á bakinu. Til þess að geta borið traust til sjálfs sín og sótt bjargráðin þangað, til þess þarf eitthvað annað að vera inni fyrir en fáfræði, sérvizka og tortryggni, til þess þarf fyrst og fremst að vera þar inni nokkur almenn þekking, drenglund, göfugur hugsunarhátt- ur og réttlæti og sanngirni í annarra garð. Og þó að þekk- ingin og þessi undirbúningur kosti nokkuð, þá megum vér ekki í það horfa; ungu mennirnir verða að hafa það hug- fast, að hér er verið að safna í forðabúr fyrir lífið, að með náminu er verið að búa sig undir að verða maður, maður, sem getur sem mest treyst á sjálfan sig og spunnið bjarg- ráðin og brýrnar yfir torfærur lífsins út úr sjálfum sér . .. .“ J. Sigv. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.