Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Page 5

Frjáls verslun - 01.07.1997, Page 5
EFNISYFIRLIT Einvígi Flugfélags íslands og íslandsflugs í innanlandsfluginu hefur verið harðvítugt í sumar. Islandsflug reið á vaðið og lækkaði verð ferða í þeirri von að ná til sín farþegum frá Flugfélagi Islands og stækka jaíhíramt markaðinn. En Flugfélagið brást hart við og lækkaði einnig verð ferða til samræmis við Islandsflug. Síðan hefur baráttan verið járn í járn og markaðurinn stækkað örlítíð. Foringj- arnir, sem fara fyrir sín fólki, í þessu stríði eru í skemmtilegri nær- mynd Frjálsrar verslunar. Báðir eru þeir Vestfirðingar. Annar er al- inn upp á Hólmavík en hinn í Bolungarvík. Sjá nærmyndir á bls. 40 í ELDLÍNUNNI Frosti Bergsson, framkvæmda- stjóri Opinna kerfa, hefur verið í eld- línunni undanfarin ár vegna mikilla íjárfestinga Opinna kerfa í öðrum tölvufyrirtækjum. Frosti er hér í ítar- legu viðtali um stefnu fyrirtækisins í ijárfestingum sem og um stjórnun al- mennt. Hann er nestorinn á tölvu- markaðnum. Sjá forsíðugrein á bls. 20. 708 ÞÚS. Á MÁNUDI Meðaltekjur 67 þekktra forstjóra í árlegri tekjukönnun Frjálsrar verslun- ar voru 708 þúsund krónur á mán- uði. Yfir þriðjungur var með tekjur yfir 800 þúsund á mánuði. Helming- urinn var með tekjur á bilinu 400 til 800 þúsund. Stjórnendur peninga- stofiiana eru með hæstar tekjur ein- stakra hópa! Sjá tekjukönnun á bls. 32. 1 Forsíða: Geir Ólafsson tók forsíðumynd- ina. 6 Leiðari. 8 Kynning: Ofnasmiðjan leysir martröð safhafólks! 10 Fréttir: Örn lét forstjórana syngja á aímæli Kringlunnar. 12 Fréttir: Tekjublaðið vinsælt. 20 Forsíðuefni: Itarlegt viðtal við Frosta Bergsson, framkvæmdastjóra Opinna kerfa. Fyrirtækið hefur þanist út að undan- förnu með fjárfestingum sínum í öðrum tölvufyrirtækjum. „Það er ekki í of mikið ráðist,” segir Frosti. 30 Kynning: Kaupþing Norðurlands er tíu ára og í örum vexti. 32 Tekjukönnun: Meðaltekjur 67 þekktra forstjóra í tekjukönnun Fijálsrar verslunar voru 708 þúsund á mánuði í fyrra. Eftir skatta gerir það um 428 þúsund á mánuði. Yfir þriðjungur hinna 67 forstjóra var með tekjur yfir 800 þúsund krónur á mánuði. 38 Kynning: Islensk getspá rekur lottóið vin- sæla en það hefur gjörbreytt starfsemi íþróttahreyfingarinnar og Öryrkjabanda- lagsins. 40 Nærmyndir: Samkeppnin í innanlands- fluginu heíúr verið mikil í sumar. Hér eru framkvæmdastjórar beggja félganna í skemmtilegri nærmynd. Báðir eru Vestfirð- ingar. Annar er alinn upp á Hólmavík en hinn í Bolungarvík. 46 Markaðsmál: Sagan á bak við herferðina er um aulýsingarnar á Ubby’s frá því í vor. Þær voru vægast sagt óvenjulegar! 48 Sjávarútvegur: Norðlendingar skara íram úr í kvótakaupum. Þeir hafa sankað að sér kvóta fyrir 14,5 milljarða frá öðrum kjör- dæmum. Stórfróðleg grein! 50 Kynning: Digital á Islandi eygir mörg sóknarfæri - enda hefur Digital í Bandaríkj- unum verið á mikilli siglingu og hlutabréf fyrirtækisins hækkað í verði. 52 Sameiningar: Undanfarið ár hefur verið tími sameininga í sjávarútvegi. Margir íhuga sameiningu og víða er boðið upp í dans. 58 Iþróttir: Evrópukeppnin í knattspyrnu reynist íslenskum liðum ekki gullpottur nema þau lendi á móti sterkum erlendum liðum og geti selt sjónvarpsréttinn. 60 Kynning: Bílastæðasjóður leggur áherslu á að ökumenn nýti sér bílahúsin í borginni. Þau eru góður kostur! 62 Markaðsmál: Skyndibitamarkaðurinn veltir 4 til 5 milljörðum á ári, samlrvæmt mati Frjálsrar verslunar. 68 Kynning: Saga Class sparar mönnum bæði tíma og peninga. Fjarvistir frá vinnustað verða færri og minna fer í dagpeninga og hótelkostnað. 70 Fólk. 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.