Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Side 40

Frjáls verslun - 01.07.1997, Side 40
Páll Halldórsson, forstjóri Flugfélags íslands, er menntaður flugvélaverkfræðingur. Hann er með mikla veiðidellu og áhuga á sagnfiræði. FV-myndir: Geir Ólafsson. KAPTEINN í HÖRÐUM Páll Halldórssonflugvélaverkfrœðingur hefur fengiö þaö erfiöa verkefni Flugfélagi Islands gegnum fyrstu skýjabólstrana sem eru myndaöir Samkeþpnisstofnunar og miskunnarlausri samkeþpni amkeppnin í innanlandsflug- inu snýst um sókn og vörn þar sem Flugfélag íslands reynir að halda sínum hlut en íslandsflug sækir á. Flugleiðir, og nú Flugfélag ís- lands, hafa um langa hríð verið ráð- andi í innanlandsfluginu og allir, sem sótt hafa gegn veldi þeirra, hafa átt erfítt uppdráttar. Páll Halldórsson er því ekkert sér- lega öfundsverður af hlutskipti sínu og hann þarf að takast á við verkefni sem enginn fyrirrennara hans hefur þurft að kljást við því innanlandsflug 40 Flugleiða hefur hingað til verið ein af deildum fyrirtækisins og ekki þurft að hafa áhyggjur af samkeppni. ALINN UPP Á HÓLMAVÍK Páll er fæddur í Keflavík 4. nóvem- ber 1958, næstyngstur fimm systkina. Foreldar hans eru Sigþrúður G. Páls- dóttir ljósmóðir og Halldór Hjálmars- son rafvirkjameistari. Systkini Páls eru Steinunn lögfræðingur, Hjálmar rafvirki, Rún þroskaþjálfi og Örn kennari. Auk þess á Páll einn hálf- bróður samfeðra sem heitir Sigmar og er framkvæmdastjóri Seaflower Whitefish Corp. í Namibíu. Foreldrar Páls eru bæði Stranda- menn, Sigþrúður dóttir Páls bónda á Eyjum í Kaldrananeshreppi en Hall- dór er sonur Hjálmars S. Halldórsson- ar, póst- og símstöðvarstjóra og raf- virkja á Hólmavík. Páll er því í raun hreinræktaður Strandamaður. Samkvæmt þessu er Páll fæddur undir merki Sporðdrekans og ætti því að vera dulur, agaður og einbeittur persónuleiki sem jafnframt væri gæddur dáleiðandi persónutöfrum.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.