Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 44
1997 ÍSLANDSFLUG 1 FABBÝMI --- \ ECONOMY CLi VIÐKOMUSTAÐIB Verslunarslcó. Háskóli ísla r^íídárútvegs: NAFN — ÓMAR B FÆDDUB 'PHAFSSTAÐUB olungarvík OKTÓBER opinn ftFANGASTAÐUB ALDUB sparsamur Einþykkur c ifa síðasta 37 ÁRA SÉRPABFIB hratt og l ræður hf.rbxnni sjálfur VILL elskandi smekkmaður með áhuga á listum og menningu, hlé- drægur og rólyndur. Margir, sem þekkja Omar, myndu segja að hann væri ekkert af þessu. Omar er yngstur fjögurra systkina en hin eru Halldóra læknaritari, sem er bú- sett í Danmörku, Bjarni, framkvæmda- stjóri B. Benediktsson sem flytur út salt- fisk og er að verða einn stærsti aðili á því sviði, og Einar, forstjóri Olís, sem er sennilega þekktastur þeirra þótt litli bróðir gefi honum orðið ekkert eftir. Omar varð stúdent frá Verslunarskól- anum 1979 og viðskiptafræðingur frá HI 1984. Hann starfaði sem bókari hjá Síld- arútvegsnefnd árin 1980-1982 hjá Einari, bróður sínum, og einnig hjá Ferðamála- ráði til 1984. Það vekur athygli að Omar vann á báðum stöðum samtímis með námi í viðskiptafræði og var því í raun í 100% námi og 120% vinnu. Eftir námið hélt hann í víking til Þýskalands og gerðist forstöðumaður Islandisches Aðdragandi þess var með þeim hætti að Arnarflug sáluga var að leggja upp laupana þegar Omar og Gunnar Þorvaldsson flugstjóri ákváðu í félagi að kaupa „hræið“ og höfðu sérstaklega áhuga á innanlandsfluginu. Omar lagði til þekkingu að rekstri og ferðaþjónustu en Gunnar tækniþekkingu og reynslu af flugrekstri. Dánarbúið var síðan sameinað flug- skólanum Flugtaki sem var í eigu Höld- urs á Akureyri. Flugtak átti flugvélar en engin verkefni en Arnarflug átti kost á verkefnum en hafði engar flugvélar. Síð- an komu fleiri hluthafar inn en stærstu eigendur eru Höldur á Akureyri með 30%, Gunnar Þorvaldsson með 20%, Omar sjálfur með 15%, Birkir Baldvins- son, fjárfestir í Lúxemborg, á 10% eins og Olís og Skúli Þorvaldsson á Hótel Holti en Gísli Baldur Garðarsson lög- fræðingur á 5%. Rekstrarskilyrði hafa ekki alltaf verið góð þar sem félagið hefur baksað áfram í skugga einokunar Flugleiða á stjórnarformaður. Nú hafa orðið víxl á þessu þannig að Omar er fram- kvæmdastjóri en Gunn- ar stjórnarformaður. Fyrstu árin voru fé- laginu frekar erfið og starfsmenn minnast enn þeirrar hörku og aðhaldssemi sem sýnd var í rekstrinum. Engan óþarfa mátti kaupa og sá, sem eitt sinn fór og keypti pottablóm til að lífga upp á vinnustað- inn, mátti veija gerðir sínar með kjafti og klóm. SPARSEMIER DYGGÐ EN EKKILÖSTUR Omar er glaðlyndur og upplitsdjarf- ur í viðmóti og þykir gamansamur, á köflum jafnvel alvörulaus. Hann þótti uppátækjasamur í æsku, hálfgerður grallari og það hefur loðað við hann síð- an. A vinnustaðnum er hann atorkusam- ur og opinn í viðmóti við starfsfélagana. Skrifstofa hans er alltaf opin og hann hvetur menn til þess að leita ráða ef þeim finnst þörf á. Þau ráð, sem Omar gefur, einkennast fyrst og fremst af því að hann er útsjónarsamur og sparsam- ur. A árunum í Þýskalandi lærði hann af þarlendum að horfa í hverja krónu og eyða ekki í óþarfa. Þetta er kölluð spar- semi eða níska og smámunasemi. Þótt þessi hugsunarháttur sé kennd- ur þýskum lærði Ómar hann í búðinni hjá föður sínum sem sagði alltaf við syni HVERNIG ER ÓMAR? Ómar er fæddur í merki Vogarinnar og ætti því að vera rómantískur, friðelskandi smekkmaður með áhuga á listum og menningu, hlédrægur og rólyndur. Margir, sem þekkja Ómar, myndu segja að hann væri ekkert af þessu. Fremdenverkehrsamt í Hamborg. Þetta varð upphafið að ferli hans í ferðaþjón- ustu því hann stofnaði árið 1986 Island Tours í Þýskalandi sem sérhæfði sig í Is- landsferðum. Reksturinn gekk prýði- lega. TÆKIFÆRI BÝÐST í FLUGINU Næstu þáttaskil á ferli Ómars urðu síðan þegar hann gerðist einn hluthafa og stjórnarformaður Islandsflugs árið 1991. síminnkandi markaði. Það frelsi sem nú ríkir í lluginu og birtist neytendum í gríðarlega harðri samkeppni, gefur Is- landsflugi tækifæri til að þenja út væng- ina og reyna að ná flugi í því sem kalla má eðlilegt rekstrarumhverfi en slíkar aðstæður eru einsdæmi á íslenskri flug- sögu á seinni árum. Fyrstu árin og reyndar til skamms tíma skiptu þeir félagar, Gunnar og Ómar, þannig með sér verkum að Gunnar var framkvæmdastjóri en Ómar sína: „Sparsemi er dyggð en ekki löst- ur.“ Hann lét aldrei skera band utan af kössum sem komu í búðina heldur dútl- uðu strákarnir við að leysa hnútana svo hægt væri að nota böndin aftur. Ómar er rökfastur og stálminnugur og vill gjarnan hafa síðasta orðið. Svo- leiðis menn kalla Þjóðverjar besserviss- era sem hefur verið þýtt sem beturvitr- ungur á íslensku. I stjórnun reynir hann að þræða hinn gullna meðalveg milli þess að treysta starfsmönnum sínum 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.