Pressan - 12.09.1991, Blaðsíða 13

Pressan - 12.09.1991, Blaðsíða 13
M. að hefur alltaf tíðkast hjá Eim- skipafélaginu að þeir sem hafa orð- ið uppvísir að smygli eru reknir. Þetta vita sjómenn og telja það með sem hluta af áhætt- unni við smyglið. Nýverið voru þrír skipverjar á Brúar- fossi teknir og reknir upp úr því. Það mun síðan hafa gerst að einn sjómann- anna sótti um vinnu hjá einu af fjöl- mörgum fyrirtækjum Eimskips. 1 fyrstu var honum vel tekið, en þegar í ljós kom að hann hafði verið rek- inn fyrir smygl var honum umsvifa- iaust hafnað á hinum nýja stað. Það er því ljóst að eftir því sem umsvif Hardar Sigurgestssonar og Eim- skipafélagsins aukast verður erfið- ara fyrir smyglara að fá vinnu . . . H eimsbikarmótið í skák hefst hér á landi 23. september og verður haldið á Hótel Loftleiðum. Það er Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri á Stöð 2, sem hefur séð um skipulagn- ingu mótsins og ætl- ar Stöð 2 að sjón- varpa stöðugt frá mótinu. Fyrrverandi heimsmeistari í skák, Anatoly Kar- pov, kemur í fyrsta skipti hingað til lands til að tefla á mótinu en auk þess vekur þátttaka Vasily Ivant- sjúks mikla athygli. Fulltrúi íslend- inga á mótinu verður Jóhann Hjartarson . . . N X ^ okkur spenna rikir meðal handknattleiksmanna fyrir sam- bandsstjórnarfund HSI, sem vera á í Vestmannaeyjum 21. september. Hafa formenn I. deildar liðanna ákveðið að senda fulltrúa sína á fund Jóns Hjalta- líns Magnússonar, formanns HSÍ, til að fá skýr svör um rekstur 1. deildar- innar í vetur. Þar sem ekki hefur verið ráðinn neinn maður á skrif- stofu HSÍ til að sjá um mótið er óvíst hvernig umsjón verður háttað ... LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU mwnmfm aamraau mEGaHB B BBEEIH 62 m EaE raHaBB heh mm EHHHCaH HÐQQQE3 LITLA BÓNSTÖÐIN SF. SíÖumúla 25 (ekiö niðurfyrir) Sími 82628 Alhliða þríf 6 bflum komum inn bflum af öllum stærðum Opiö 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 Allir bílap með 30.000,-kr afslætti, frá kr 450.500,- stgr. Aðeins kr 150.000,- út eða bíll uppí -eftirstöðvar til allt að priggja ára o 4 l avorit er góður fjölskyldubíll. Fallega hannaður fimm dyra a £ LH ogfimmgíra,framhjóladrifinn,rúmgóður,létturístýriog < 1 eyðslugrannur. Favorit hefur hlotið lof bílagagnrýnenda víða um heim og verið tilnefndur sem hagkvœmasti bíllinn, „bestu kaupin“ o. sv.fr. JÖFURHF NÝBÝLAVEGI 2 • S: 42600

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.