Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 13
Llsa gat ekki borið á móti þessu og hún reyndi þess vegna fyrir sér með annari spurn- ingu: „Hverskonar fólk býr hér i sveitinni?” ,,í þessari átt hérna býr gamall hattari”, sagði kötturinn og benti með hægri fætinum, ,,og i þessari átt þarna býr ungur héri”, sagði hann og benti með vinstri fætinum. „Heim- sæktu þann, sem þú vilt heldur, þeir eru báðir brjálaðir”. ,,Ég kæri mig e íki um, að umgangast brjál- að fótíí”, sagði L *a. ,,Þú kemst ekki hj? þvi”, sagði kötturinn. „Við erum öll brjaluð nérna. Ég er brjálaður! Þú ert brjáluð!” „Hvernig veiztu, að ég sé brjáluð?” spurði Lisa. „Þú hlýtur að vera það, þvi að annars hefðir þú ekki komizt hiugað”, svaraði kötturinn. Lisu fannst þetta eugin sönnun. „Og hvernig veiztu, að þú ert brjálaður?” „Tökum dæmi: Hundar eru ekki brjálaðir. Viðurkennir þú það?” „Ætli það ekki’ , svaraði Lisa. ,, Jæja j>á”, h< it kisi áfram, „hundar urra, þegar þeir eru reiðir, og dingla rófunni, þegar þeir eru -nægðtr. Ég aftur á móti urra, þegar ég er án; gðui, og dingla rófunni, þegar ég er reiður. I ess vegna er ég brjálaður”. „Þú » rar ekki, þú malar”, sagði Lisa. „KalJ iðu það hvað sem þér sýnist”, sagði kisi. „A tlar þú að leika kroket við drottning- una i d g?” „Mig dauðlangar til þess, en mér hefir ekki verið boðið ennþá”, svaraði Lisa. „Við I ttumst þar”, sagði kötturinn og hvarf. Lisa v u ð ekkert sérstaklega forviða, þvi að 'iún var röin svo \ ön óven julegum viðburðum. Skyndile i kom kötturinn aftur i ljós og sagði: „Meðal annara orða, hvað varð af krakkan- ui. . ég ’ ar næslum þvi búin að gleyma að sp: rja” . Hana breyttist i gris”, sagði Lisa með ró- semi, rétt eins og kötturinn hefði komið aftur á ljós og sagði: .(jrunáði ekki Gvend”, sagði kötturinn og hvarf á ný. lása beið um stund og bjóst hálft i hvoru aft- ur við kettinum, en hann kom ekki i ljós. Hún héit þess vegna bráðlega af stað, i áttina þang- að, sem hérinn bjó. „Hattara hefi ég oft séð, og ég verð að >egja, að mér þykja hérar skemmtilegri, og sennilega eru þeir ekki eins brjálaðir”, sagði Lisa. í þessu varð henni litið upp, og þarna sat þ ' angórakötturinn aftur á trjágrein. „Sagðirðu gris eða hris?” spurði hann. „Ég sagði gris”, sagði Lisa, „og mér þætti vænt um, að þú værir ekki alltaf að hverfa og koma svo aftur i ljós, þú gerir mig alveg rugl- aða”. ,, Jæja þá”, sagði Kisi og að þessu sinni hvarf 13

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.