Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 27
Svörtuhæðir voru og eru helgur staöur. Seint á sföustu öld voru siéttuindiánarnir sviptir þessu svæöi þrátt fyrir geröa samninga. Nú eru þar nokkur hundruö friöaöir buffaióar, æfingasvæöi hersins og ósmekklegt feröamannafargan. Leiðtogar AIM hafa veriö gagnrýndir — ekki aöeins af fjandmönnum hreyfingar- innar. Látbragð þeirra og yfirlýsingar hafa veriö með of miklum öfgum. Þeir eru ekki nógu menntaöir. Þeir eru of fiísir til aöláta taka myndiraf sér.Þessi gagnrýni hefur ekki sizt bitnað á þekktasta leiötoga Indiána, Russen Means. Hann og Madonna Gilbert eru skyld. Þegar hún er spurð hvaö henni finnist um „Russ” tekur hún fram bækling með heitinu Stöðviö árásir Bandarikjayfirvalda á Russel Means. — Hér stendur þaö allt, segir hún, og leggur áherzlu á orð sin með þvi að slá með fingrunum á pappirinn. Hér eru allar dagsetningar. Hann hefur tvisvar verið skotinn niður og tólf sinnum handtekinn siöustu átján mánuði. Þeir hafa slegið, hann og misþyrmt honum. Hann er i Norður Dakóta þegar hann er kærður fyrir eitthvað i Nebraska. Þetta væri hlægilegt, ef ekki væri um svo alvarlegt mál að ræða! Hann er alþakinn örum. Þeir enda með þvi... að drepa hann. Og þeir gera það á löglegan hátt. Hún þagnar. Kveikir sér i sigarettu. — Hvernig maður er Russel Means? Hún svarar i lágum hljóðum dimmri og hlýrri rödd. Ég get aðeins sagt, að hann er sterkur, mjög sterkur, og hann trúir á það sem hann er að gera. Ég sé hann i öllum bylt- ingarhetjum sögunnar. Mannkynssagan er full af mönnum eins og Russen Means. Þeir standa við skoðanir sinar, og eru barðir fyrir. Stundum láta þeir lifið. En i minum augum er þetta bylting... Madonna hækkar röddina. — Þjóð okkar hefur alla tið barizt. Fjandinn hafi það — ég væri ekki hér með brúnt hörund, ef hún hefði ekki barizt. Ég horn. Hvitir menn hötuðu hann og óttuð- ust, en kynbræður hans dáðu hann. Madonna Gilbert tekur sér stór orö i munn, þegar hún ber þá áaman. Hvaðan fær Russel Means kraft? — Frá hugsunarhætti Indiána. Við eigum marga Indiánalækna, við eigum andlegan kraft. Hann hjálpar honum. Orðið Indiánalæknir hljómar einkenni- lega nú á miðjum áttunda tug 20. aldar meðan bilarnir bruna fram hjá Uti fyrir. Madonna útskýrir, að ókleyft sé fyrir þann, sem ekki er sjálfur Indiáni, að skilja hvernig Indiánar hugsa og finna til. — Það eru engin Indiánatrúarbrögð — i ykkar skilningi, og við eigum engan sér- stakan guð. — En andinn mikli, Wakan Tanka? — Það er nafn á andlegu fyrirbæri. Það er i öllu. 1 öllum. Það verður svo að vera. Það er ekki eitthvað, sem við tölum um. Það er tilfinnine. vissa. Wakan Tanka er Meirihluti Indlána I Bandarlkjunum lifir við ótrúlega bág kjör. Sumir staðir I verndar- svæðunum svo kölluðu koma huganum til að reika til fátæktarinnar á þriðja áratugn- um. Yfirvöldin segjastbyggja ný hús, en þau eru úr svolélegu efni, að þau fara strax að ganga úr sér. væri kynblendingur. Þeir reyndu að setja okkur i bræðslupott innflytjendaþjóð- anna, reyndu að kenna okkur að segja mitti staðinn fyrir okkar og ég í staðinn fyrir við.Þeim tókst það ekki. En þá voru lika sterkir menn. Grazy Horse. Menn hafa likt RusselMeans við Crazy Horse.... Við eigum andlegan kraft Crazy Horse (1842-’77) er ef til vill mesta hetja oglalasiouxindiánanna. Hann tók þátt i mörgum styrjöldum á árunum 1860-1880, m.a. viö Rosebud og Little Big- þáttur i lifsreglum okkar — alveg eins og örlæti og virðing. Og við gefum börnum okkar þetta i arf — ekki með orðum, heldur i verki. Hamingjusöm börn Óviða heyrist eins glaður hlátur og i hópi Indiánabarna. Hláturinn ólgar i þeim, lifið er-leikur. Þetta á skylt við virðingu, tillitssemi, samband. Börn eru ekki skömmuð, þau liía ekki i heimi boöa og banna. Menn bera virðingu fyrir vilja þeirra, og segja -------------------------> 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.